Utanríkismál
Fréttamál
Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

·

„Það er vandséð að Ísland hefði hag af því að taka EES-samninginn upp með þessum hætti,“ segir í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Óla Björns Kárasonar.

Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð

Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð

·

Pétur Guðgeirsson, fyrrverandi dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, telur utanríkisráðherra hafa gerst sekan um ólögmæta íhlutun í stjórnskipunarmál fullvalda ríkis með stuðningsyfirlýsingunni við Juan Guaidó í Venesúela. Réttast sé að Guðlaugur biðjist afsökunar og segi af sér.

Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann

Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann

·

Úkraínsk stjórnvöld skoða að setja herlög á í landinu eftir að Rússar hertóku þrjú skip þeirra nálægt Krímskaga. Högni Egilsson heldur tónleika í Kíev á föstudag og segir að mamma hans hafi hvatt hann til að hætta við.

Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

·

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir bréf pólska sendiherrans til forseta og forsætisráðherra aðför sendiherra erlends ríkis að frjálsum fjölmiðli á Íslandi. Fordæmalaust tiltæki ræðismanns á okkar tímum.

Formaður EES-hóps ráðuneytisins hefur talað fyrir nýjum samningi

Formaður EES-hóps ráðuneytisins hefur talað fyrir nýjum samningi

·

„Óskastaða Íslendinga“ væri nýr EES samningur með Bretum og Svisslendingum, segir Björn Bjarnason. Utanríkisráðherra hefur skipað hann formann starfshóps sem mun vinna skýrslu um EES samninginn.

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

·

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Filippseyjum harðlega í ræðu hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf á dögunum. Þá sagði hann íslensk stjórnvöld ákveðin í því að uppræta kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi.

Sjálfstæðismenn vilja ekki að Gunnar Bragi fái sendiherrastöðu

Sjálfstæðismenn vilja ekki að Gunnar Bragi fái sendiherrastöðu

·

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er ekki lengur í náðinni hjá stórútgerðinni. Hann er sagður leita að útgönguleið úr stjórnmálum og sendiherrastaða er nefnd sem möguleg lausn.

Íslendingar greiddu atkvæði gegn banni við kjarnorkuvopnum

Íslendingar greiddu atkvæði gegn banni við kjarnorkuvopnum

·

Ísland og flest önnur NATO-ríki tóku afstöðu gegn ályktunardrögunum á nefndarfundi Sameinuðu þjóðanna.

Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið

Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið

·

Svandís Svavarsdóttir bendir á að Tony Blair hafi beðist afsökunar á rangri upplýsingagjöf og spyr Sigmund hvort hann hyggist „gangast fyrir sambærilegri afsökunarbeiðni stjórnvalda til Íslendinga sökum þess að sömu blekkingar voru nýttar til að skipa íslenska ríkinu í hóp stuðningsríkja árásarstríðsins gegn Írak“.