Fréttamál

Utanríkismál

Greinar

Sigmundur Davíð skoðaði lagningu sæstrengs með Cameron „til að sýna fram á að það hentaði ekki“
FréttirUtanríkismál

Sig­mund­ur Dav­íð skoð­aði lagn­ingu sæ­strengs með Ca­meron „til að sýna fram á að það hent­aði ekki“

Þing­heim­ur hló þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ein­göngu hafa sam­þykkt stofn­un vinnu­hóps með Bret­um um lagn­ingu sæ­strengs ár­ið 2015 til þess að ekk­ert yrði af verk­efn­inu. Hann mæl­ir með að Bret­land gangi í EES, þrátt fyr­ir að ut­an þess yrði sæ­streng­ur ill­mögu­leg­ur eft­ir Brex­it.
Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins
FréttirUtanríkismál

Höfn­un á orkupakk­an­um gæti rask­að hags­mun­um Ís­lands inn­an EES-sam­starfs­ins

„Það er vand­séð að Ís­land hefði hag af því að taka EES-samn­ing­inn upp með þess­um hætti,“ seg­ir í svari Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Óla Björns Kára­son­ar.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.
Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann
FréttirUtanríkismál

Högni fer til Úkraínu þrátt fyr­ir yf­ir­vof­andi her­lög og út­göngu­bann

Úkraínsk stjórn­völd skoða að setja her­lög á í land­inu eft­ir að Rúss­ar her­tóku þrjú skip þeirra ná­lægt Krímskaga. Högni Eg­ils­son held­ur tón­leika í Kíev á föstu­dag og seg­ir að mamma hans hafi hvatt hann til að hætta við.
Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið
FréttirUtanríkismál

Ut­an­rík­is­ráð­herra kalli pólska sendi­herr­ann á tepp­ið

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir bréf pólska sendi­herr­ans til for­seta og for­sæt­is­ráð­herra að­för sendi­herra er­lends rík­is að frjáls­um fjöl­miðli á Ís­landi. For­dæma­laust til­tæki ræð­is­manns á okk­ar tím­um.
Formaður EES-hóps ráðuneytisins hefur talað fyrir nýjum samningi
Fréttir

Formað­ur EES-hóps ráðu­neyt­is­ins hef­ur tal­að fyr­ir nýj­um samn­ingi

„Óskastaða Ís­lend­inga“ væri nýr EES samn­ing­ur með Bret­um og Sviss­lend­ing­um, seg­ir Björn Bjarna­son. Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur skip­að hann formann starfs­hóps sem mun vinna skýrslu um EES samn­ing­inn.
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga
FréttirUtanríkismál

Gagn­rýndi stjórn­völd Fil­ipps­eyja fyr­ir morð án dóms og laga

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra gagn­rýndi stjórn­völd í Fil­ipps­eyj­um harð­lega í ræðu hjá Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna í Genf á dög­un­um. Þá sagði hann ís­lensk stjórn­völd ákveð­in í því að upp­ræta kyn­bund­inn launamun og kyn­bund­ið of­beldi.
Sjálfstæðismenn vilja ekki að Gunnar Bragi fái sendiherrastöðu
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn vilja ekki að Gunn­ar Bragi fái sendi­herra­stöðu

Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráð­herra er ekki leng­ur í náð­inni hjá stór­út­gerð­inni. Hann er sagð­ur leita að út­göngu­leið úr stjórn­mál­um og sendi­herrastaða er nefnd sem mögu­leg lausn.
Íslendingar greiddu atkvæði gegn banni við kjarnorkuvopnum
FréttirUtanríkismál

Ís­lend­ing­ar greiddu at­kvæði gegn banni við kjarn­orku­vopn­um

Ís­land og flest önn­ur NATO-ríki tóku af­stöðu gegn álykt­un­ar­drög­un­um á nefnd­ar­fundi Sam­ein­uðu þjóð­anna.
Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið
FréttirUtanríkismál

Kall­að eft­ir af­sök­un­ar­beiðni frá Sig­mundi vegna stuðn­ings Ís­lands við Ír­aks­stríð­ið

Svandís Svavars­dótt­ir bend­ir á að Tony Bla­ir hafi beðist af­sök­un­ar á rangri upp­lýs­inga­gjöf og spyr Sig­mund hvort hann hygg­ist „gang­ast fyr­ir sam­bæri­legri af­sök­un­ar­beiðni stjórn­valda til Ís­lend­inga sök­um þess að sömu blekk­ing­ar voru nýtt­ar til að skipa ís­lenska rík­inu í hóp stuðn­ings­ríkja árás­ar­stríðs­ins gegn Ír­ak“.