Svæði

Úsbekistan

Greinar

Mörg ár liðu þar til ákært var í málum sem líkjast Samherjamálinu í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mörg ár liðu þar til ákært var í mál­um sem líkj­ast Sam­herja­mál­inu í Namib­íu

Tvö af þekkt­ustu mál­um Sví­þjóð­ar þar sem mútu­greiðsl­ur í öðr­um lönd­um voru rann­sök­uð í fimm og átta ár áð­ur en. ákær­ur voru gefn­ar út í þeim. Í báð­um til­fell­um höfðu fyr­ir­tæk­in við­ur­kennt að hafa mútað áhrifa­mönn­um í Ús­bekist­an og Dji­bouti. Ólaf­ur Hauks­son hér­aðssak­sókn­ari seg­ir ómögu­legt að full­yrða hvenær rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu muni ljúka.
Íslensk stjórnvöld sendu þrjú börn á götuna í París
Fréttir

Ís­lensk stjórn­völd sendu þrjú börn á göt­una í Par­ís

Eft­ir að ís­lensk yf­ir­völd sendu Sei­bel-fjöl­skyld­una úr landi, án þess að taka hæl­is­um­sókn henn­ar til með­ferð­ar, er lík­legt að hún verði fyr­ir refs­ingu í Ús­bekist­an. Mann­rétt­inda­sam­tök hafa ít­rek­að gagn­rýnt stjórn­völd í Ús­bekist­an fyr­ir skipu­lögð mann­rétt­inda­brot gegn þegn­um sín­um.