Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar
FréttirUppgangur þjóðernishyggju

Hinseg­in fólk út­mál­að óvin­ir pólsku þjóð­ar­inn­ar

Þátt­tak­end­ur í gleði­göngu í Póllandi urðu fyr­ir árás­um hægri öfga­manna sem köst­uðu stein­um og gler­flösk­um í göngu­menn. Ráða­menn í land­inu hafa að und­an­förnu stillt bar­áttu­mönn­um fyr­ir rétt­ind­um hinseg­in fólks upp sem óvin­um þjóð­ar­inn­ar.
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“
FréttirUppgangur þjóðernishyggju

Rétt­læta að­kast gegn múslim­um: „Kær­um okk­ur ekki um íslamska menn­ingu“

Þjóð­ern­is­sinn­ar líta á árás­ina í Breið­holti sem rétt­mæt varn­ar­við­brögð í menn­ing­ar­stríði.
Sendiherra Póllands kvartar undan „falsfrétt“ í bréfi til forseta Íslands og forsætisráðherra
FréttirUppgangur þjóðernishyggju

Sendi­herra Pól­lands kvart­ar und­an „fals­frétt“ í bréfi til for­seta Ís­lands og for­sæt­is­ráð­herra

Ger­ard Pokruszynski, sendi­herra Ís­lands á Póllandi, fer fram á að Stund­in biðji Pól­verja af­sök­un­ar á frétta­flutn­ingi af sjálf­stæð­is­göngu.
Athugasemd sendiherra Póllands við frétt Stundarinnar
Gerard Pokruszyński
AðsentUppgangur þjóðernishyggju

Gerard Pokruszyński

At­huga­semd sendi­herra Pól­lands við frétt Stund­ar­inn­ar

Sendi­herra Pól­lands lýs­ir and­stöðu sinni við frétt um að leið­tog­ar Pól­lands hafi marsér­að með öfga­hægri­mönn­um. „Ég vona að þetta mun ekki valda al­var­leg­um af­leið­ing­um og mun ekki byggja upp tregða á milli samlanda okk­ar.“
Telur jaðarhópa hafa náð að eigna sér þjóðhátíðardag Pólverja
FréttirUppgangur þjóðernishyggju

Tel­ur jað­ar­hópa hafa náð að eigna sér þjóð­há­tíð­ar­dag Pól­verja

Hrafn­kell Lárus­son, doktorsnemi í sagn­fræði, fylgd­ist með há­tíð­ar­höld­um í Var­sjá í til­efni þjóð­há­tíð­ar­dags Pól­verja. Hon­um fannst sér alls ekki ógn­að en viss ónota­til­finn­ing hafi fylgt því að vera við­stadd­ur.
Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá
Fréttir

Leið­tog­ar Pól­lands og ný­fas­ist­ar marsér­uðu sam­an um göt­ur Var­sjá

For­seti og for­sæt­is­ráð­herra Pól­lands marsér­uðu í gær með ný­fas­ist­um og öðr­um öfga­hægri­mönn­um um göt­ur Var­sjár í fjölda­sam­komu þjóð­ern­is­sinna. Setti svart­an blett á há­tíð­ar­höld vegna hundrað ára sjálf­stæð­is lands­ins.