Þingmenn ræddu aksturskostnað Ásmundar Friðrikssonar þingmanns á hljóðupptöku. Anna Kolbrún Árnadóttir sagði hann hafa játað á sig sökina með því að minnka aksturinn. Ólafur Ísleifsson sagði markað fyrir sjónarmið Ásmundar um innflytjendur í kjördæminu.
FréttirKlausturmálið
Þingmenn úthúðuðu stjórnmálakonum: „Hún er miklu minna hot í ár“
Þingmenn Miðflokksins létu gróf orð falla um kvenkyns stjórnmálamenn og sögðu eðlilegt að kona yrði látin gjalda fyrir það í prófkjörum að vera ekki jafn „hot“ og áður. „Það fellur hratt á hana“.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Varaþingkona Sjálfstæðisflokksins ráðin sem aðstoðarmaður Katrínar
Unnur Brá Konráðsdóttir verður verkefnisstjóri stjórnarskrárbreytinga. Hún hefur sagst „frekar íhaldssöm þegar kemur að því að breyta stjórnarskránni“.
FréttirFlóttamenn
Frumvarp til að liðka fyrir brottvísunum hælisleitenda keyrt í gegn rétt fyrir þinglok
Stjórnvöld geta nú vísað hælisleitendum frá löndum á borð við Albaníu strax til baka þótt fólkið hafi kært ákvörðun Útlendingastofnunar til kærunefndar útlendingamála og/eða dómstóla. Frumvarp þess efnis var lagt fram á mánudag og samþykkt í morgun. Enginn tók til máls í þriðju umræðu og engum umsögnum var skilað.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.