„Feillinn sem Ási gerði var að hætta að keyra“
Fréttir

„Feill­inn sem Ási gerði var að hætta að keyra“

Þing­menn ræddu akst­urs­kostn­að Ásmund­ar Frið­riks­son­ar þing­manns á hljóðupp­töku. Anna Kol­brún Árna­dótt­ir sagði hann hafa ját­að á sig sök­ina með því að minnka akst­ur­inn. Ólaf­ur Ís­leifs­son sagði mark­að fyr­ir sjón­ar­mið Ásmund­ar um inn­flytj­end­ur í kjör­dæm­inu.
Þingmenn úthúðuðu stjórnmálakonum: „Hún er miklu minna hot í ár“
FréttirKlausturmálið

Þing­menn út­húð­uðu stjórn­mála­kon­um: „Hún er miklu minna hot í ár“

Þing­menn Mið­flokks­ins létu gróf orð falla um kven­kyns stjórn­mála­menn og sögðu eðli­legt að kona yrði lát­in gjalda fyr­ir það í próf­kjör­um að vera ekki jafn „hot“ og áð­ur. „Það fell­ur hratt á hana“.
Varaþingkona Sjálfstæðisflokksins ráðin sem aðstoðarmaður Katrínar
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Vara­þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins ráð­in sem að­stoð­ar­mað­ur Katrín­ar

Unn­ur Brá Kon­ráðs­dótt­ir verð­ur verk­efn­is­stjóri stjórn­ar­skrár­breyt­inga. Hún hef­ur sagst „frek­ar íhalds­söm þeg­ar kem­ur að því að breyta stjórn­ar­skránni“.
Frumvarp til að liðka fyrir brottvísunum hælisleitenda keyrt í gegn rétt fyrir þinglok
FréttirFlóttamenn

Frum­varp til að liðka fyr­ir brott­vís­un­um hæl­is­leit­enda keyrt í gegn rétt fyr­ir þinglok

Stjórn­völd geta nú vís­að hæl­is­leit­end­um frá lönd­um á borð við Alban­íu strax til baka þótt fólk­ið hafi kært ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar til kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála og/eða dóm­stóla. Frum­varp þess efn­is var lagt fram á mánu­dag og sam­þykkt í morg­un. Eng­inn tók til máls í þriðju um­ræðu og eng­um um­sögn­um var skil­að.