Aðili

United Silicon

Greinar

Íbúar í Reykjanesbæ fá að mæta talsmönnum United Silicon vegna „ófyrirséðrar mengunar“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Íbú­ar í Reykja­nes­bæ fá að mæta tals­mönn­um United Silicon vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“

Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri í Reykja­nes­bæ, hef­ur blás­ið til íbúa­fund­ar vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“ frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon. Rúm­lega 3.400 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til bæj­ar­yf­ir­valda þar sem kraf­ist er þess að frek­ari stór­iðju­fram­kvæmd­ir í Helgu­vík verði sett­ar á ís.
Svona leit mengunin út í gærmorgun hjá United Silicon
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Svona leit meng­un­in út í gær­morg­un hjá United Silicon

United Silicon seg­ir ástand­ið í Reykja­nes­bæ ekk­ert verra en að mæta á ára­móta­brennu og seg­ir eng­in „sér­stak­lega hættu­leg efni“ í mikl­um reyk sem legg­ur frá verk­smiðj­unni. Rúm­lega 2000 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til Um­hverf­is­stofn­un­ar og Reykja­nes­bæj­ar þar sem kraf­ist er þess að íbú­ar fái að njóta vaf­ans en ekki verk­smiðj­an.
United Silicon skuldar enn Reykjaneshöfn 162 milljónir og neitar að borga
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon skuld­ar enn Reykja­nes­höfn 162 millj­ón­ir og neit­ar að borga

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur enn ekki greitt eft­ir­stöðv­ar af lóða­gjöld­um í Helgu­vík. Um er að ræða 162 millj­ón­ir króna auk 18 millj­óna í drátt­ar­vexti. Eig­end­ur United Silicon neita að greiða Reykja­nes­höfn sem stend­ur af­ar illa fjár­hags­lega. Á með­an kvarta íbú­ar und­an meng­un frá verk­smiðj­unni.
Enn mikil mengun í Reykjanesbæ: Hvergi gert ráð fyrir brunalykt
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Enn mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ: Hvergi gert ráð fyr­ir bruna­lykt

Stað­setn­ing loft­gæða­mæla í Helgu­vík var ákveð­in út frá loft­dreifilíkani sem eng­inn kann­ast við að hafa bú­ið til. Enn berst mik­il meng­un frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík í Reykja­nes­bæ en mik­ill fjöldi bæj­ar­búa hef­ur fund­ið stæka bruna­lykt frá því verk­smiðj­an var gang­sett.
United Silicon segir mengun muni minnka í Keflavík: „Ekki skamma okkur eins og hunda“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon seg­ir meng­un muni minnka í Kefla­vík: „Ekki skamma okk­ur eins og hunda“

„Við er­um meng­andi iðn­að­ur, það verð­ur ekki kom­ist hjá því,“ seg­ir Helgi Þór­halls­son, for­stjóri United Silicon í Helgu­vík. Stæka bruna­lykt hef­ur lagt frá verk­smiðj­unni frá því hún var gang­sett fyr­ir fjór­um dög­um. Helgi bið­ur fólk þó að bíða með sleggju­dóma þar til reynsla fæst á ofn­inn í full­um af­köst­um.
Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“
Fréttir

Mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ eft­ir opn­un kís­il­vers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“

Mik­il lykt­meng­un hef­ur ver­ið í stór­um hluta Reykja­nes­bæj­ar. Lykt­in kem­ur frá kís­il­ver­inu United Silicon sem hef­ur átt í vand­ræð­um með hreinsi­bún­að frá því fyrsti ofn­inn af fjór­um var gang­sett­ur fyr­ir nokkr­um dög­um. Eng­inn vill kann­ast við að hafa bú­ið til meng­un­ar­spá verk­smiðj­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu