Hjálparsamtök njóta enn ríkulegs stuðnings þrátt fyrir faraldur
FréttirCovid-19

Hjálp­ar­sam­tök njóta enn ríku­legs stuðn­ings þrátt fyr­ir far­ald­ur

For­svars­fólk hjálp­ar­sam­taka hef­ur þó áhyggj­ur af því hvað kunni að ger­ast þeg­ar fjölda­upp­sagn­ir verða komn­ar til fram­kvæmda. Verk­efni er­lend­is eru orð­in kostn­að­ar­sam­ari og erf­ið­ari.
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
FréttirHeimilisofbeldi

Sak­ar nem­end­ur um of­beldi og falsk­ar ásak­an­ir

Helga Dögg Sverr­is­dótt­ir, sem sit­ur í vinnu­um­hverf­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands­ins, held­ur því fram að nem­end­ur ljúgi of­beldi upp á kenn­ara án þess að geta lagt fram rann­sókn­ir eða gögn þar að lút­andi. Fram­kvæmda­stjóri UNICEF undr­ast skrif­in og seg­ir þau til þess fall­in að auka van­trú á frá­sagn­ir barna af of­beldi.
Kylfum, táragasi og rafbyssum beitt á fylgdarlaus börn
FréttirFlóttamenn

Kylf­um, tára­gasi og raf­byss­um beitt á fylgd­ar­laus börn

Franska lög­regl­an beit­ir mik­illi hörku í bar­áttu sinni við fylgd­ar­laus börn sem halda til í og við hafn­ar­borg­ina Cala­is. Dæmi um að börn hafi ver­ið tek­in úr axl­arlið eða þau piparúð­uð beint í aug­un. Frönsk yf­ir­völd reyna að halda flótta­fólki frá svæð­inu.
UNICEF og RKÍ: Mannréttindi barna á flótta ítrekað verið brotin hér á landi
Fréttir

UNICEF og RKÍ: Mann­rétt­indi barna á flótta ít­rek­að ver­ið brot­in hér á landi

Barna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna og Rauði kross­inn á Ís­landi hafa sent frá sér yf­ir­lýs­ingu þar sem staða barna sem sækja um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi er harð­lega gagn­rýnd. Krefjast þess að stjórn­völd upp­fylli mann­rétt­indi þess­ara barna.
Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“
FréttirStríðið í Sýrlandi

Mót­mæli í dag: Hundrað þús­und börn inni­lok­uð hjálp­ar­laus í „slát­ur­húsi“

Ástand­ið hef­ur aldrei ver­ið jafnslæmt í Al­eppo í Sýr­landi. Stjórn­ar­her­inn held­ur borg­ar­hlut­an­um í herkví og hef­ur stað­ið fyr­ir linnu­laus­um loft­árás­um síð­ustu daga. Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, seg­ir ástand­ið verra en í slát­ur­húsi.
Jóhanna spyr um ættleiðingar - UNICEF varar við þeim
Fréttir

Jó­hanna spyr um ætt­leið­ing­ar - UNICEF var­ar við þeim

Jó­hanna María Sig­munds­dótt­ir, þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks, vill kanna mögu­leika á því að Ís­lend­ing­ar ætt­leiði mun­að­ar­laus börn úr flótta­búð­um. UNICEF minn­ir á mik­il­vægi þess að sam­eina fjöl­skyld­ur.