Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Ís­lenska rík­ið má ekki banna heim­sókn­ir til flótta­fólks

Út­lend­inga­stofn­un lagði ár­ið 2016 blátt bann við heim­sókn­um fjöl­miðla­manna á heim­ili flótta­fólks og hæl­is­leit­enda. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið lagði bless­un sína yf­ir verklag­ið og sagði það stuðla að mann­úð. Ung­verska rík­ið hlaut ný­lega dóm fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu vegna sam­bæri­legr­ar fjöl­miðlatálm­un­ar.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Fegurð og fátækt í landi paprikunnar
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Feg­urð og fá­tækt í landi paprik­unn­ar

Gúllas, Drakúla, tann­lækn­ar, upp­reisn­ar­menn og ein­ræð­is­herr­ar í Búdapest.
Sögulegasti leikurinn á HM: Olli hann bæði efnahagsundri og blóðugri uppreisn?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sögu­leg­asti leik­ur­inn á HM: Olli hann bæði efna­hagsundri og blóð­ugri upp­reisn?

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um leik Vest­ur-Þjóð­verja og Ung­verja á HM 1954.
Skiptinemi auðgar og léttir heimilislífið
Fréttir

Skipt­inemi auðg­ar og létt­ir heim­il­is­líf­ið

Hjón­in Björk Vil­helms­dótt­ir og Sveinn Rún­ar Hauks­son tóku að sér ung­versk­an skipt­inema í fyrra­sum­ar og var það í ann­að sinn sem þau buðu er­lend­um skipt­inema inn á heim­ili sitt. „Ég mæli með þessu,“ seg­ir Björk en hún legg­ur áherslu á hve gam­an það sé að kynn­ast er­lendu fólki sem og menn­ingu heima­lands þess.
Ný lög: Flóttafólk fangelsað og rukkað fyrir fangelsisvistina
FréttirFlóttamenn

Ný lög: Flótta­fólk fang­els­að og rukk­að fyr­ir fang­elsis­vist­ina

Ung­verj­ar hafa sam­þykkt ný lög sem kveða á um að flótta­fólk verði hand­tek­ið og fært í fanga­búð­ir á landa­mær­um Serbíu. Með­al ann­ars gert ráð fyr­ir að hægt verði að rukka fólk fyr­ir eig­in fang­elsis­vist. Flótta­manna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna og ým­is mann­rétt­inda­sam­tök gagn­rýna lög­in harð­lega.
Norsk stjórnvöld reisa girðingu til að halda flóttafólki frá landinu
FréttirFlóttamenn

Norsk stjórn­völd reisa girð­ingu til að halda flótta­fólki frá land­inu

Skipt­ar skoð­an­ir eru á fram­kvæmd­um norskra stjórn­valda, sem reisa nú girð­ingu með­fram landa­mær­un­um við Rúss­land í til­raun til þess að hefta för flótta­fólks inn í land­ið.
Árið sem Hitler, Stalín, Freud, Tito og Trotsky voru nágrannar í Vín
FréttirSagnfræði

Ár­ið sem Hitler, Stalín, Fr­eud, Tito og Trot­sky voru ná­grann­ar í Vín

Ár­ið 1913 bjuggu nokkr­ir vænt­an­leg­ir og al­ræmd­ir þjóð­ar­leið­tog­ar í höf­uð­borg aust­ur­rísk-ung­verska keis­ara­dæm­is­ins.
Mikill meirihluti Evrópubúa sammála Merkel í flóttamannamálum
FréttirFlóttamenn

Mik­ill meiri­hluti Evr­ópu­búa sam­mála Merkel í flótta­manna­mál­um

Tæp­lega átta­tíu pró­sent Evr­ópu­búa vilja koma á kvóta­kerfi varð­andi mót­töku flótta­fólks rétt eins og Ang­ela Merkel. Fram­kvæmda­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins seg­ir að þýska­landskansl­ari muni end­ast leng­ur í embætti en gagn­rýn­end­ur henn­ar.
Fórnarlamb íslenska læknisins: „Loksins kom réttlætið“
Fréttir

Fórn­ar­lamb ís­lenska lækn­is­ins: „Loks­ins kom rétt­læt­ið“

Lækn­ir­inn Emma Carol­ine Fern­and­ez, sem starf­aði á Sel­fossi, var dæmd í vik­unni fyr­ir að ráð­ast á konu í Ung­verjalandi. Þol­and­inn kvaðst hafa ver­ið orð­in úrkula von­ar.
Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu
Fréttir

Óvissa um brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra hef­ur sagt að ekki sé ör­uggt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, en dóm­stól­ar og Út­lend­inga­stofn­un halda áfram að mæla fyr­ir um end­ur­send­ing­ar þang­að.
Banaslysið var mín lexía
Viðtal

Bana­slys­ið var mín lexía

Ás­dís Ósk­ars­dótt­ir Vatns­dal hafði aldrei lent í nein­um áföll­um á lífs­leið­inni fyrr en son­ur henn­ar varð konu að bana í um­ferð­inni. Bana­slys­ið átti eft­ir að hafa mik­il og víð­tæk áhrif á alla fjöl­skyld­una.