Fréttamál

Umskurður barna

Greinar

Umskurður – nýtt frumvarp ofan í rætin lög
Svanur Sigurbjörnsson
PistillUmskurður barna

Svanur Sigurbjörnsson

Umskurð­ur – nýtt frum­varp of­an í ræt­in lög

Lög­um sem banna umskurð stúlkna var ætl­að að hindra að fólk frá ákveðn­um heims­hluta fengi rík­is­borg­ara­rétt.
Ferðamaður hótar afleiðingum verði umskurður barna bannaður á Íslandi
FréttirUmskurður barna

Ferða­mað­ur hót­ar af­leið­ing­um verði umskurð­ur barna bann­að­ur á Ís­landi

Eig­andi ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­is birt­ir póst frá Banda­ríkja­manni sem kveðst ætla að hætta við Ís­lands­ferð og beita sér gegn ís­lenskri ferða­þjón­ustu verði umskurð­ur barna bann­að­ur. „Ef hún nær fram að ganga get­ið þið bú­ist við af­leið­ing­um á heimsvísu,“ seg­ir ferða­mað­ur­inn.
Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður
FréttirUmskurður barna

Var­ar við harka­leg­um við­brögð­um múslima verði umskurð­ur bann­að­ur

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur hættu á harka­leg­um við­brögð­um múslima ef frum­varp um umskurð drengja verð­ur að lög­um. Brynj­ar Ní­els­son spyr hvort hefð­ir rétt­læti það að fjar­lægja lík­ams­parta af börn­um.
Gísli kvaldist vegna umskurðar og vill forða börnum frá sömu örlögum
FréttirUmskurður barna

Gísli kvald­ist vegna umskurð­ar og vill forða börn­um frá sömu ör­lög­um

„Þetta gleym­ist aldrei,“ seg­ir Gísli Giss­ur­ar­son, 63 ára mað­ur sem upp­lifði sárs­auka og ævi­langa skömm vegna umskurð­ar. Hann von­ar að slík­ar að­gerð­ir verði bann­að­ar.
Frelsi okkar til að vernda börn
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Frelsi okk­ar til að vernda börn

Mik­il­væg­asta verk­efni sam­fé­lags er að vernda börn. Barna­vernd tromp­ar trú­ar­brögð, hefð­ir og menn­ing­ar­lega af­stæð­is­hyggju.
Íslenskir læknar styðja bann við umskurði barna - lýsa alvarlegum fylgikvillum
FréttirUmskurður barna

Ís­lensk­ir lækn­ar styðja bann við umskurði barna - lýsa al­var­leg­um fylgi­kvill­um

Ís­lensk­ir lækn­ar sem hafa reynslu af störf­um er­lend­is lýsa al­var­leg­um fylgi­kvill­um og sárs­auka svein­barna eft­ir umskurð. Bisk­up Ís­lands hef­ur haft uppi varn­að­ar­orð.