Lögum sem banna umskurð stúlkna var ætlað að hindra að fólk frá ákveðnum heimshluta fengi ríkisborgararétt.
FréttirUmskurður barna
Ferðamaður hótar afleiðingum verði umskurður barna bannaður á Íslandi
Eigandi ferðaþjónustufyrirtækis birtir póst frá Bandaríkjamanni sem kveðst ætla að hætta við Íslandsferð og beita sér gegn íslenskri ferðaþjónustu verði umskurður barna bannaður. „Ef hún nær fram að ganga getið þið búist við afleiðingum á heimsvísu,“ segir ferðamaðurinn.
FréttirUmskurður barna
Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins telur hættu á harkalegum viðbrögðum múslima ef frumvarp um umskurð drengja verður að lögum. Brynjar Níelsson spyr hvort hefðir réttlæti það að fjarlægja líkamsparta af börnum.
FréttirUmskurður barna
Gísli kvaldist vegna umskurðar og vill forða börnum frá sömu örlögum
„Þetta gleymist aldrei,“ segir Gísli Gissurarson, 63 ára maður sem upplifði sársauka og ævilanga skömm vegna umskurðar. Hann vonar að slíkar aðgerðir verði bannaðar.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Frelsi okkar til að vernda börn
Mikilvægasta verkefni samfélags er að vernda börn. Barnavernd trompar trúarbrögð, hefðir og menningarlega afstæðishyggju.
FréttirUmskurður barna
Íslenskir læknar styðja bann við umskurði barna - lýsa alvarlegum fylgikvillum
Íslenskir læknar sem hafa reynslu af störfum erlendis lýsa alvarlegum fylgikvillum og sársauka sveinbarna eftir umskurð. Biskup Íslands hefur haft uppi varnaðarorð.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.