Kallar eftir aukinni virðingu fyrir ungu fólki í þjóðmálaumræðunni
Fréttir

Kall­ar eft­ir auk­inni virð­ingu fyr­ir ungu fólki í þjóð­má­laum­ræð­unni

Ráð­herra­son­ur­inn Ró­bert Smári Gunn­ars­son hef­ur brenn­andi áhuga á stjórn­mál­um og hvet­ur ungt fólk til að vera óhrætt við að koma sínu á fram­færi og láta gott af sér leiða. „Get­um við ekki breytt þessu þannig að ungt fólk verði tek­ið sem sjálf­sögð­um hlut í um­ræð­unni líkt og þeir sem eldri eru?“ spyr hann.
Bubbi verður að banna með mánaðarfyrirvara
FréttirUmræðuhefðin

Bubbi verð­ur að banna með mán­að­ar­fyr­ir­vara

Ekki nóg að til­kynna snið­göngu út­varps­stöðva á Face­book. Eitt dæmi er um bann tón­list­ar­manns gagn­vart út­varps­stöð, þeg­ar Jó­hann G. Jó­hanns­son vildi banna Bylgj­una
Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"
FréttirUmræðuhefðin

Við­brögð út­varps­stjór­ans: „Ljótu hálf­vit­arn­ir bera nafn með rentu"

Bubbi Mort­hens og Ljótu hálf­vit­arn­ir hafa bann­að Út­varpi sögu að spila tónlist sína vegna „for­dóma og mann­fyr­ir­litn­ing­ar“. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri sak­ar tón­list­ar­menn­ina um skoð­anakúg­un.
Kvartar undan „öfgum og viðbjóði“ og kallar manneskju „viðrini“
FréttirUmræðuhefðin

Kvart­ar und­an „öfg­um og við­bjóði“ og kall­ar mann­eskju „viðr­ini“

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, kvart­ar und­an „við­bjóði“ og „öfg­um“ í stjórn­má­laum­ræðu, en upp­nefn­ir Láru Hönnu Ein­ars­dótt­ur „viðr­ini“. Á sama tíma kall­ar Ólöf Nor­dal eft­ir vand­aðri um­ræðu­hefð. Siða­regl­ur þing­manna hafa enn ekki ver­ið sam­þykkt­ar.