Umræða um rasisma
Fréttamál
Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

·

Katrín Jakobsdóttir, Prime Minister of Iceland, expresses support for the House resolution condemning Trump’s "racist comments".

Þekktur hægriöfgamaður boðar komu sína til Íslands

Þekktur hægriöfgamaður boðar komu sína til Íslands

·

Tommy Robinson hefur vakið athygli fyrir áróður gegn múslimum og baráttu sína fyrir hertri innflytjendastefnu.

Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu

Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu

·

Svokölluðum fölskum fréttum hefur fjölgað verulega í Þýskalandi á nýju ári. Facebook hefur gert samning við rannsóknarfjölmiðilinn Correctiv um að sannreyna þýskar fréttir. Svipaðir samningar hafa verið gerðir í Bandaríkjunum. Frönsk og þýsk stjórnvöld óttast að falskar fréttir geti haft veruleg áhrif á kosningaúrslit í löndunum tveimur. Stjórnmálamenn nýta sér orðræðuna um falskar fréttir í þeim tilgangi að grafa undan gagnrýninni umræðu.

Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“

Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“

·

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra og oddviti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, telur að fram undan séu tímar þar sem grípa þurfi til aðgerða í þágu öryggis og friðar sem fólk kunni að upplifa sem takmörkun á mannréttindum sínum. Vaxandi útlendingahatur sérstakt áhyggjuefni.

Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins

Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins

·

Lögfræðingurinn Sævar Þór Jónsson, sem er í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík, sendi Stundinni innheimtukröfu upp á 7,5 milljónir króna vegna birtingar mynda af Arnþrúði Karlsdóttur sem Útvarp Saga notaði til kynningar á dagskrárliðum. Fulltrúi Sævars bauðst til þess að fallið yrði frá kröfunni gegn því að Sævari yrði haldið fyrir utan umfjöllun blaðsins um útvarpsstöðina.

Meint morðhótun á borði lögreglu eftir að útvarpsstjóri auglýsti heimilisfang bloggara

Meint morðhótun á borði lögreglu eftir að útvarpsstjóri auglýsti heimilisfang bloggara

·

Áhangendur Útvarps Sögu hvetja til ofbeldis og ofsókna. Gunnar Waage hefur tilkynnt morðhótun í sinn garð til lögreglu og fer í skýrslutöku vegna málsins á þriðjudaginn.

Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

·

Innflytjendahatur, rasísk hegðun og áreiti í garð útlendinga hafa náð nýjum hæðum í Bretlandi eftir að brotthvarfssinnar báru sigurorð af Evrópusinnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild Bretlands að Evrópusambandinu.

Deilan um „Endurkomu negrakóngsins“

Deilan um „Endurkomu negrakóngsins“

·

Sænski listamaðurinn Makonde Linde hefur staðið í stappi við stjórnendur Kulturhuset í Stokkhólmi vegna sýningar sem hann opnar í lok mánaðarins. Benny Frederiksen, forstjóri Kulturhuset, bannaði listamanninum að nota titilinn með n-orðinu og leiddi deilan til þess að stjórnandi á safninu sagði upp störfum. Listamaðurinn ætlar hins vegar að standa á sínu.