Bílastæðaappið Leggja selt alþjóðlegu fyrirtæki og verður lagt niður
Fréttir

Bíla­stæða­app­ið Leggja selt al­þjóð­legu fyr­ir­tæki og verð­ur lagt nið­ur

Kaup­verð Ea­syPark á þjón­ust­unni frá Já er trún­að­ar­mál. Leggja-app­inu verð­ur skipt út.
Draga vegatollar úr umferð?
Staðreyndavaktin

Draga vegatoll­ar úr um­ferð?

Svar: Já
Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir: „Finnst fólki það ekki óeðli­legt að gang­andi veg­far­end­ur hafi for­gang?“

Borg­ar­full­trúi Mið­flokk­sons, Vig­dís Hauks­dótt­ir, seg­ir for­gang gang­andi veg­far­enda í um­ferð­inni tefja för bif­reiða. „Eins og svo oft áð­ur seg­ir Vig­dís Hauks sann­leik­ann,“ seg­ir Gísli Marteinn Bald­urs­son.
Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá
Fréttir

Ás­gerð­ur Jóna seg­ir um­ferð­ar­taf­ir stríða gegn stjórn­ar­skrá

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, áheyrn­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, stóð fyr­ir helm­ingi þeirra mála sem tek­in voru fyr­ir á fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs. Full­trú­ar meiri­hlut­ans segja stuðst við fag­leg­ar leið­bein­ing­ar en ekki „geð­þótta ein­stakra borg­ar­full­trúa“.
Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda
Fréttir

Fleiri einka­að­il­ar í sam­keppni við Leggja um inn­heimtu stöðu­gjalda

Einka­fyr­ir­tæk­ið Já keypti Leggja-app­ið en mæl­um hef­ur fækk­að á sama tíma og fleiri greiða stöðu­gjöld með farsím­um. Bíla­stæða­sjóð­ur hef­ur ekki í hyggju að bjóða upp á eig­in app en á nú í við­ræð­um við fleiri einka­að­ila.
Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.
Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
FréttirUmferðarmenning

Vilja minnka hlut einka­bíls­ins og fækka bana­slys­um í núll

Breyt­ing­ar við að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur munu þétta byggð við stöðv­ar Borg­ar­línu. Lofts­lags­mál eru í fyr­ir­rúmi og einka­bíll­inn verð­ur í síð­asta sæti í for­gangs­röð­un sam­gangna.
Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra
Fréttir

Nær 1300 slös­uð­ust eða lét­ust í um­ferð­ar­slys­um í fyrra

18 manns dóu í bíl­slys­um ár­ið 2018. Sam­göngu­ráð­herra vill að ör­yggi verði met­ið fram­ar ferða­tíma í fram­kvæmd­um.
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst milli ára
Fréttir

Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda á Ís­landi jókst milli ára

Aukn­ing varð á los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda frá 2016 til 2017 og mest hef­ur mun­að um út­blást­ur fólks­bíla.
Draga þarf úr bílaumferð um helming
Fréttir

Draga þarf úr bílaum­ferð um helm­ing

Raf­bíla­væð­ing dug­ar ekki til að Reykja­vík­ur­borg nái mark­mið­um Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um út­blást­ur, að mati sér­fræð­inga­hóps.
Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
FréttirUmferðarmenning

Skoða að bjóða út rekst­ur „troð­fullra“ bíla­húsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.
Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum
FréttirUmferðarmenning

Ný lög gætu tak­mark­að um­ferð á svifryks­dög­um

Frum­varp sam­göngu­ráð­herra til nýrra um­ferð­ar­laga veit­ir sveit­ar­stjórn­um leyfi til að tak­marka fjölda bíla á göt­um vegna meng­un­ar. Strætó hef­ur blás­ið til átaks und­ir slag­orð­inu „Hvíl­um bíl­inn á grá­um dög­um“.