Umferðin
Flokkur
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst milli ára

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst milli ára

·

Aukning varð á losun gróðurhúsalofttegunda frá 2016 til 2017 og mest hefur munað um útblástur fólksbíla.

Draga þarf úr bílaumferð um helming

Draga þarf úr bílaumferð um helming

·

Rafbílavæðing dugar ekki til að Reykjavíkurborg nái markmiðum Parísarsamkomulagsins um útblástur, að mati sérfræðingahóps.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

·

Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs telur sjálfsagt að bjóða út rekstur bílahúsa ef einkaaðilar telja sig geta rekið þau betur. Einkaaðilar muni þurfa að hækka gjaldskrá ef rekstur gengur illa. Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram tillögu þess efnis sem var tekin til skoðunar af meirihlutanum í borgarstjórn.

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

·

Frumvarp samgönguráðherra til nýrra umferðarlaga veitir sveitarstjórnum leyfi til að takmarka fjölda bíla á götum vegna mengunar. Strætó hefur blásið til átaks undir slagorðinu „Hvílum bílinn á gráum dögum“.

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

·

Svifryk mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í höfuðborginni í dag. Almenningur er hvattur til að draga úr notkun einkabílsins á meðan veður er stillt, kalt og úrkoma er lítil.

Fjarlægja stæðin sem hylja verk Gerðar

Fjarlægja stæðin sem hylja verk Gerðar

·

Borgin hefur samþykkt að fjarlægja bílastæði við Tollhúsið svo listaverk Gerðar Helgadóttur verði sýnilegra.

Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn

Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn

·

Móðir segist lítil svör hafa fengið frá lögreglunni og Reykjavíkurborg eftir að hafa sloppið undan árekstri við Háskóla Íslands. Tillögur stúdenta um bætt öryggi gangandi vegfarenda við Sæmundargötu eru ekki komnar til framkvæmda.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

·

Svifryksmengun fór ítrekað yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í vikunni. Götur voru þrifnar en ekki stendur til að fjölga göngugötum, að sögn bæjarstjóra.

Hætt verði að takmarka fjölda leigubílstjóra og binda þá við stöðvar

Hætt verði að takmarka fjölda leigubílstjóra og binda þá við stöðvar

·

Starfshópur samgönguráðherra vill afnema fjöldatakmarkanir á leyfum leigubílstjóra og losa þá undan því að þurfa að vinna fyrir leigubifreiðastöðvar. Uber og Lyft skuli uppfylla sömu kröfur og aðrar leigubifreiðastöðvar.

Enginn lagði rétt í stæði

Enginn lagði rétt í stæði

·

Starfsmaður Advania smellti af skoplegri mynd sem sýnir hvernig enginn lagði rétt í stæði í óveðri síðustu viku.

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu

·

Sæbraut er lokuð vegna umferðaróhapps þar sem sendiferðabíll, fullur af svínaskrokkum, valt. Töluverðar umferðartafir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna óhappsins.

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið

·

Gamall maður, sem keyrði jeppa á ungan pilt á bifhjóli í Eyjafirði, fannst látinn á heimili sínu nokkrum dögum síðar. Rannsókn slyssins stendur enn yfir.