Vantreystir lögreglu vegna framgöngu eftir slys við forgangsakstur
Kristín Geirsdóttir má þakka fyrir að sleppa lifandi eftir alvarlegt umferðarlsys árið 2016. Lögreglubifhjól í forgangsakstri keyrði þá inn í hliðina á bíl Kristínar á ofsahraða. Niðurstaða héraðssaksóknara var að hún bæri ábyrgð á slysinu, þótt ákveðið hafi verið að kæra hana ekki fyrir vikið. Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur hins vegar gert margvíslegar athugasemdir við rannsókn málsins og sett spurningarmerki við hvort þörf hafi verið á forgangsakstrinum.
Fréttir
63159
Samfélagslegur kostnaður vegna slysa í umferðinni 73 milljarðar
Reykjavík hefur sett sér stefnu um að enginn slasist alvarlega eða látist í umferðinni, þó það þýði meiri tafir í umferðinni. Borgarfulltrúi segir að ábyrgðin í íslenskri umferðarmenningu sé á þolandanum, „barninu sem hljóp yfir götuna“.
Fréttir
3178
Bílastæðaappið Leggja selt alþjóðlegu fyrirtæki og verður lagt niður
Kaupverð EasyPark á þjónustunni frá Já er trúnaðarmál. Leggja-appinu verður skipt út.
Staðreyndavaktin
1129
Draga vegatollar úr umferð?
Svar: Já
Fréttir
245948
Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“
Borgarfulltrúi Miðflokksons, Vigdís Hauksdóttir, segir forgang gangandi vegfarenda í umferðinni tefja för bifreiða. „Eins og svo oft áður segir Vigdís Hauks sannleikann,“ segir Gísli Marteinn Baldursson.
Fréttir
Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá
Ásgerður Jóna Flosadóttir, áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins, stóð fyrir helmingi þeirra mála sem tekin voru fyrir á fundi skipulags- og samgönguráðs. Fulltrúar meirihlutans segja stuðst við faglegar leiðbeiningar en ekki „geðþótta einstakra borgarfulltrúa“.
Fréttir
Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda
Einkafyrirtækið Já keypti Leggja-appið en mælum hefur fækkað á sama tíma og fleiri greiða stöðugjöld með farsímum. Bílastæðasjóður hefur ekki í hyggju að bjóða upp á eigin app en á nú í viðræðum við fleiri einkaaðila.
Fréttir
Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Anthony McCrindle lýsir erfiðum vinnuaðstæðum hjá rútufyrirtækjum á Íslandi. Starfsmenn séu beðnir um að vinna ólöglega lengi og keyri farþega sína eftir litla hvíld. Sjálfur endaði hann á geðdeild eftir að atvik í vinnunni leiddi til sjálfsmorðshugsana. Í kjölfarið var hann rekinn, rakst á veggi í velferðarkerfinu og býr nú í bílnum sínum.
FréttirUmferðarmenning
Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
Breytingar við aðalskipulag Reykjavíkur munu þétta byggð við stöðvar Borgarlínu. Loftslagsmál eru í fyrirrúmi og einkabíllinn verður í síðasta sæti í forgangsröðun samgangna.
Fréttir
Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra
18 manns dóu í bílslysum árið 2018. Samgönguráðherra vill að öryggi verði metið framar ferðatíma í framkvæmdum.
Fréttir
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst milli ára
Aukning varð á losun gróðurhúsalofttegunda frá 2016 til 2017 og mest hefur munað um útblástur fólksbíla.
Fréttir
Draga þarf úr bílaumferð um helming
Rafbílavæðing dugar ekki til að Reykjavíkurborg nái markmiðum Parísarsamkomulagsins um útblástur, að mati sérfræðingahóps.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.