Skora á Persónuvernd að hefja rannsókn á Útlendingastofnun
Fréttir

Skora á Per­sónu­vernd að hefja rann­sókn á Út­lend­inga­stofn­un

Hjálp­ar­sam­tök­in Solar­is hafa sent áskor­un til Um­boðs­manns Al­þing­is, Um­boðs­manns barna og Per­sónu­vernd­ar um að taka miðl­un Út­lend­inga­stofn­un­ar á per­sónu­upp­lýs­ing­um Khedr-fjöl­skyld­unn­ar til at­hug­un­ar.
Umboðsmaður taldi forræðið liggja hjá stjórnvaldinu en ekki ríkislögmanni
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur taldi for­ræð­ið liggja hjá stjórn­vald­inu en ekki rík­is­lög­manni

Ákvörð­un­ar­vald um hvort bóta­skylda sé við­ur­kennd ligg­ur hjá því stjórn­valdi sem bóta­kröfu er beint að og stjórn­völd hafa for­ræði á kröfu­gerð, rök­semd­um og ágrein­ings­at­rið­um þeg­ar mál fara fyr­ir dóm­stóla. Þetta er af­staða um­boðs­manns Al­þing­is sam­kvæmt ábend­inga­bréfi sem hann sendi heil­brigð­is­ráð­herra ár­ið 2014, en for­sæt­is­ráðu­neyt­ið gaf út yf­ir­lýs­ingu á föstu­dag þar sem fram kom að rík­is­lög­mað­ur hefði „al­mennt for­ræði á kröfu­gerð og fram­setn­ingu henn­ar“.
Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum
FréttirStjórnsýsla

Fram­kvæmd upp­lýs­ingalaga óvið­un­andi og lak­ari en í ná­granna­lönd­un­um

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is seg­ir þörf á hug­ar­fars­breyt­ingu og auk­inni þekk­ingu inn­an stjórn­sýsl­unn­ar þeg­ar kem­ur að beit­ingu reglna um að­gang al­menn­ings að upp­lýs­ing­um.
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
FréttirStjórnsýsla

Sýslu­mað­ur hélt að sátta­með­ferð væri und­an­þeg­in stjórn­sýslu­lög­um

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu var í lög­villu um gild­is­svið stjórn­sýslu­laga og lag­aramma sátta­með­ferð­ar. Ráðu­neyt­ið greip inn í eft­ir ábend­ingu frá um­boðs­manni Al­þing­is.
Vatnajökulsþjóðgarður braut gegn umsækjanda: Sagðist hafa „slegið inn rangt netfang“
FréttirStjórnsýsla

Vatna­jök­uls­þjóð­garð­ur braut gegn um­sækj­anda: Sagð­ist hafa „sleg­ið inn rangt net­fang“

Stjórn­vald­ið varð ekki við beiðni um­boðs­manns Al­þing­is um að sýna fram á tækni­leg mis­tök og þóttu skýr­ing­arn­ar „hvorki trú­verð­ug­ar né til þess falln­ar að upp­lýsa mál­ið“.
Lokaði 10 ára gömlu frumkvæðismáli í fyrra
FréttirStjórnsýsla

Lok­aði 10 ára gömlu frum­kvæð­is­máli í fyrra

Mál­ið varð­aði út­gjalda­skuld­bind­ing­ar ráð­herra án skýrr­ar laga­stoð­ar rétt fyr­ir þing­kosn­ing­arn­ar 2007.
Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur spyr hvort ráðu­neyt­ið ætli að „grípa til ein­hverra við­bragða gagn­vart sýslu­manni“

Sýslu­mað­ur tel­ur sig óbund­inn af stjórn­sýslu­lög­um við fram­kvæmd sátta­með­ferð­ar.
„Missagnir“ ráðuneytisins á meðal ástæðna þess að umboðsmaður kallaði eftir gögnum
Fréttir

„Mis­sagn­ir“ ráðu­neyt­is­ins á með­al ástæðna þess að um­boðs­mað­ur kall­aði eft­ir gögn­um

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið gerði um­boðs­manni Al­þing­is upp skoð­an­ir og gaf rang­lega til kynna að hann hefði lagt bless­un sína yf­ir fram­ferði Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra.
Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
FréttirEinkavæðing bankanna

Um­boðs­mað­ur tel­ur einka­væð­ingu bank­anna gott sem full­rann­sak­aða

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur nú til skoð­un­ar hvort hrinda eigi í fram­kvæmd þings­álykt­un­inni frá 2012 um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Lög­fræð­ing­ur sem starf­aði með tveim­ur rann­sókn­ar­nefnd­um Al­þing­is tel­ur rann­sókn­ar­spurn­ing­ar sem fylgdu þings­álykt­un­inni van­hugs­að­ar og um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur ólík­legt að sér­stök rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna leiði fram nýj­ar mark­verð­ar upp­lýs­ing­ar.
Svör ráðherra til umboðsmanns Alþingis: „Dómsmálaráðherra sjálfur býr yfir sérþekkingu“
Fréttir

Svör ráð­herra til um­boðs­manns Al­þing­is: „Dóms­mála­ráð­herra sjálf­ur býr yf­ir sér­þekk­ingu“

Haf­steinn Þór Hauks­son, dós­ent við HÍ, veitti enga efn­is­lega ráð­gjöf um til­lögu­gerð ráð­herra eða mat á dóm­ara­efn­um. Af fyr­ir­liggj­andi gögn­um má ráða að Sig­ríð­ur And­er­sen sjálf hafi ver­ið eini sér­fræð­ing­ur­inn sem taldi eig­in máls­með­ferð full­nægj­andi með til­liti til stjórn­sýslu­laga.
Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 
Fréttir

Sal­an á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­ins lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um 

Samn­ing­ur Lind­ar­hvols við fjár­mála­ráðu­neyt­ið er enn í gildi þótt mál­efni Seðla­bank­ans hafi færst yf­ir til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að fé­lag­ið sé óbund­ið af stjórn­sýslu­lög­um og að eft­ir­lits­hlut­verk embætt­is­ins taki ekki til þess. Inn­an stjórn­kerf­is­ins gæti tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar rík­is­eign­ir eru seld­ar.
Spyr hvort Bjarni hafi brotið siðareglur
FréttirStjórnmálaflokkar

Spyr hvort Bjarni hafi brot­ið siða­regl­ur

Svandís Svavars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna, hef­ur sent um­boðs­manni Al­þing­is er­indi og ósk­að eft­ir at­hug­un á því hvort Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hafi far­ið á svig við siða­regl­ur ráð­herra með því að sitja á skýrsl­unni um af­l­and­seign­ir Ís­lend­inga.