Aðili

Umboðsmaður Alþingis

Greinar

Uppgjör umboðsmanns: Vildi alltaf verða málsvari litla mannsins
Viðtal

Upp­gjör um­boðs­manns: Vildi alltaf verða mál­svari litla manns­ins

Tryggvi Gunn­ars­son er hætt­ur sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is eft­ir að hafa ver­ið við­loð­andi embætt­ið í 33 ár. Hann vildi ung­ur verða „mál­svari litla manns­ins“ og hef­ur þess ut­an starf­að við að veita vald­höf­um að­hald. Hann tók á skip­un­um dóm­ara, Lands­rétt­ar­mál­inu og leka­mál­inu og þurfti ít­rek­að að verj­ast ágangi valda­mesta fólks lands­ins. Eitt skipt­ið hringdi for­sæt­is­ráð­herr­ann í hann með slík­um yf­ir­gangi að breyta þurfti regl­um um sam­skipti ráða­manna við um­boðs­mann. „Í mínu starfi hef ég feng­ið fjölda ábend­inga vegna svona sím­tala,“ seg­ir hann.
Umboðsmaður taldi forræðið liggja hjá stjórnvaldinu en ekki ríkislögmanni
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur taldi for­ræð­ið liggja hjá stjórn­vald­inu en ekki rík­is­lög­manni

Ákvörð­un­ar­vald um hvort bóta­skylda sé við­ur­kennd ligg­ur hjá því stjórn­valdi sem bóta­kröfu er beint að og stjórn­völd hafa for­ræði á kröfu­gerð, rök­semd­um og ágrein­ings­at­rið­um þeg­ar mál fara fyr­ir dóm­stóla. Þetta er af­staða um­boðs­manns Al­þing­is sam­kvæmt ábend­inga­bréfi sem hann sendi heil­brigð­is­ráð­herra ár­ið 2014, en for­sæt­is­ráðu­neyt­ið gaf út yf­ir­lýs­ingu á föstu­dag þar sem fram kom að rík­is­lög­mað­ur hefði „al­mennt for­ræði á kröfu­gerð og fram­setn­ingu henn­ar“.
Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
FréttirEinkavæðing bankanna

Um­boðs­mað­ur tel­ur einka­væð­ingu bank­anna gott sem full­rann­sak­aða

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur nú til skoð­un­ar hvort hrinda eigi í fram­kvæmd þings­álykt­un­inni frá 2012 um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Lög­fræð­ing­ur sem starf­aði með tveim­ur rann­sókn­ar­nefnd­um Al­þing­is tel­ur rann­sókn­ar­spurn­ing­ar sem fylgdu þings­álykt­un­inni van­hugs­að­ar og um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur ólík­legt að sér­stök rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna leiði fram nýj­ar mark­verð­ar upp­lýs­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu