Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu
Fréttir

Eft­ir­grennsl­an um heim­ild­ir af falli Hauks Hilm­ars­son­ar skil­aði engu

Ís­lenska ut­an­rík­is­þjón­ust­an kann­aði sann­leiks­gildi frá­sagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heim­ild­ir liggja að baki stað­hæf­ing­um tyrk­neskra fjöl­miðla. Ekk­ert kom­ið fram sem stað­fest­ir þær frá­sagn­ir.
Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar
Fréttir

Fræði­menn for­dæma árás­ir Tyrkja og að­gerða­leysi Banda­ríkja­stjórn­ar

Banda­rík­in sögð sam­sek í þjóð­ern­is­hreins­un­um Er­dog­ans vegna „hjáróma gagn­rýni“ Trump-stjórn­ar­inn­ar. Rík­is­stjórn Ís­lands hef­ur ekki for­dæmt hern­að Tyrkja gegn Kúr­d­um op­in­ber­lega þótt fregn­ir hafi borist af því að Ís­lend­ing­ur hafi fall­ið í að­gerð­un­um.
Forsætisráðherra svarar opnu bréfi vina Hauks - Mælir gegn því að vinir hans fari til Sýrlands
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra svar­ar opnu bréfi vina Hauks - Mæl­ir gegn því að vin­ir hans fari til Sýr­lands

Seg­ir ekk­ert hafa kom­ið fram sem geti varp­að ljósi á hvarf Hauks. Áfram verði unn­ið að því að finna hann. Tyrk­ir neiti því að hafa Hauk í haldi.
Vinir Hauks Hilmarssonar dreifðu límmiðum um miðborgina
Fréttir

Vin­ir Hauks Hilm­ars­son­ar dreifðu límmið­um um mið­borg­ina

„Hvar er Hauk­ur“ og „Þögn­in er ær­andi“ voru áletr­an­irn­ar. Spyrja hvort Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sé sam­mála Er­dog­an. Óska far­ar­heim­ild­ar til Sýr­lands svo hægt sé að leita Hauks.
Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks
Fréttir

Sam­skipti við er­lend ríki ástæða trún­að­ar um mál Hauks

Í minn­is­blaði til ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar um mál­efni Hauks Hilm­ars­son­ar eru upp­lýs­ing­ar um sam­skipti við er­lend ríki og fjöl­þjóða­stofn­an­ir. Ekki hægt að birta þau sam­skipti án þess að fyr­ir­gera trún­aði að mati ráðu­neyt­is­ins.
Móðir Hauks vill ekki að vinir hans leggi sig í hættu við leit
Fréttir

Móð­ir Hauks vill ekki að vin­ir hans leggi sig í hættu við leit

Eva Hauks­dótt­ir er hrædd um vini Hauks, fari þeir að leita hans á ótryggu átaka­svæði. Er æv­areið yf­ir að­gerð­ar­leysi ís­lenskra yf­ir­valda við að afla upp­lýs­inga um heim­ild­ir tyrk­neskra fjöl­miðla um mál Hauks.
Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson
Fréttir

Leynd yf­ir minn­is­blaði um Hauk Hilm­ars­son

Trún­að­ar kraf­ist um minn­is­blað sem tók mán­uð að skila. Ástæð­an sögð ann­ir starfs­manna ráðu­neyt­is­ins.
Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar
Fréttir

Þing­mað­ur fær eng­in svör um mál Hauks Hilm­ars­son­ar

Mán­uð­ur lið­inn síð­an Logi Ein­ars­son ósk­aði eft­ir minn­is­blaði frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. Eng­in svör borist þrátt fyr­ir ít­rek­an­ir. Seg­ir vinnu­brögð­in óskilj­an­leg og ólíð­andi.
Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans
Fréttir

Vin­ir Hauks Hilm­ars­son­ar hyggj­ast fara til Sýr­lands og leita hans

Fjöl­menntu á þing­palla og æsktu að­stoð­ar þing­heims. Vilja að ís­lensk stjórn­völd beiti sér fyr­ir því að Tyrk­ir heim­ili för um svæð­ið. Fara hvort sem heim­ild fæst eð­ur ei.
Uppgangur fáræðis
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Upp­gang­ur fá­ræð­is

Við send­um heilla­ósk­ir okk­ar til þjóð­ar­leið­toga sem safna völd­um. Menn­ing okk­ar ræð­ur því hvort við sækj­um í lýð­ræði eða kjós­um yf­ir okk­ur fá­ræði.
Hvar er Haukur?
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Hvar er Hauk­ur?

Birgitta Jóns­dótt­ir skor­ar á Katrínu Jak­obs­dótt­ur og Guðna Th. Jó­hann­es­son að hringja í Er­dog­an Tyrk­lands­for­seta.
Fjölskylda Hauks segir getuleysi utanríkisþjónustunnar æpandi
Fréttir

Fjöl­skylda Hauks seg­ir getu­leysi ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar æp­andi

Fjöl­skylda Hauks Hilm­ars­son­ar seg­ir að ís­lenska ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hafi enga til­raun gert til að setja sig í beint sam­band við tyrk­nesk yf­ir­völd. Far­ið sé með leit að líki Hauks eins og um óskilamun sé að ræða.