Túnis
Svæði
Draumurinn sem hvarf

Jón Páll Garðarsson

Draumurinn sem hvarf

·

Skuldir, atvinnuleysi og hægfara umbætur - landið sem kom best út eftir óeirðirnar 2010-2011 hefur enn stórar áskoranir. Jón Páll Garðarsson skrifar um Túnis.

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

Flóttafólk selt til líffæraþjófa

Flóttafólk selt til líffæraþjófa

·

Smyglari sem ítalska lögreglan handtók nýverið lýsir ömurlegum örlögum flóttafólks sem ekki getur greitt smyglurum fargjaldið sitt. Í einhverjum tilfellum sé fólkið selt aðilum sem taka þau af lífi og selja úr þeim líffærin.

Deilur og ævintýri í Túnis

Deilur og ævintýri í Túnis

·

Bjarki Fjarki Rúnar Gunnarsson fór sem sjálfboðaliði til Túnis í fyrra. Bjarki var níu mánuði úti, lenti í pólitískum deilum milli tveggja sjálfboðaliðasamtaka og eyddi sumrinu í óvissu, ásamt nokkrum öðrum sjálfboðaliðum frá öðrum löndum.