Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
Franski olíurisinn Total á fjórðungshlut í raforkufyrirtæki sem lykilmenn úr GAMMA og kjörnir fulltrúar úr Sjálfstæðisflokknum koma að. James Ratcliffe seldi fyrirtækinu virkjunarrétt sinn í Þverá. Varaþingmaður segir virkjun árinnar munu rústa ósnortinni náttúru.
Fréttir
Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels
Malasískur auðkýfingur hyggst kaupa 80 prósent hlut í Icelandair Hotels, sem reka 23 hótel og byggja við Austurvöll. Vincent Tan hefur vakið athygli fyrir kaup sín á fótboltaliðinu Cardiff City.
FréttirVindorka á Íslandi
Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA
Teymi frá fjárfestingarfélaginu GAMMA og franskir samstarfsmenn þeirra funduðu með sveitarstjórn Dalabyggðar í gær út af rafmagnsframleiðslu í sveitinni. Skoðuðu jarðir í byggðarlaginu í heimsókn sinni. Vilja byggja vindorkuverk á Dönustöðum.
FréttirFjármálahrunið
4,3 milljarða skuldir Aska Capital afskrifaðar
Eignasafn Seðlabankans var stærsti kröfuhafinn.
Fréttir
Fékk tvær milljónir frá ráðuneyti Illuga
Tryggvi Þór Herbertsson tók við formennsku stýrihóps verkefnisins Nám er vinnandi vegur og fékk greitt í gegnum fyrirtækið Taurus.
FréttirSparisjóðir
Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
Kaupfélag Skagfirðinga kemur að viðræðum um kaup á stærsta lánveitanda Framsóknarflokksins, sparisjóðnum Afli. Sparisjóðsstjórinn er bróðir Birkis Jóns Jónssonar sem skrifaði upp á lán til dótturfélags Framsóknarflokksins nú í mars.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.