Aðili

Tryggvi Þór Herbertsson

Greinar

Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
FréttirVirkjanir

Eng­ey­ing­ar og fleiri að baki smá­virkj­un­um víða um land

Franski ol­í­uris­inn Total á fjórð­ungs­hlut í raf­orku­fyr­ir­tæki sem lyk­il­menn úr GAMMA og kjörn­ir full­trú­ar úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um koma að. James Ratclif­fe seldi fyr­ir­tæk­inu virkj­un­ar­rétt sinn í Þverá. Vara­þing­mað­ur seg­ir virkj­un ár­inn­ar munu rústa ósnort­inni nátt­úru.
Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels
Fréttir

Vincent Tan kaup­ir Icelanda­ir Hotels

Malasísk­ur auð­kýf­ing­ur hyggst kaupa 80 pró­sent hlut í Icelanda­ir Hotels, sem reka 23 hót­el og byggja við Aust­ur­völl. Vincent Tan hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir kaup sín á fót­boltalið­inu Car­diff City.
Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA
FréttirVindorka á Íslandi

Tryggvi Þór og Frið­jón könn­uðu að­stæð­ur til raf­orku­fram­leiðslu í Döl­un­um fyr­ir GAMMA

Teymi frá fjár­fest­ing­ar­fé­lag­inu GAMMA og fransk­ir sam­starfs­menn þeirra fund­uðu með sveit­ar­stjórn Dala­byggð­ar í gær út af raf­magns­fram­leiðslu í sveit­inni. Skoð­uðu jarð­ir í byggð­ar­lag­inu í heim­sókn sinni. Vilja byggja vindorku­verk á Dönu­stöð­um.
4,3 milljarða skuldir Aska Capital afskrifaðar
FréttirFjármálahrunið

4,3 millj­arða skuld­ir Aska Capital af­skrif­að­ar

Eigna­safn Seðla­bank­ans var stærsti kröfu­haf­inn.
Fékk tvær milljónir frá ráðuneyti Illuga
Fréttir

Fékk tvær millj­ón­ir frá ráðu­neyti Ill­uga

Tryggvi Þór Her­berts­son tók við for­mennsku stýri­hóps verk­efn­is­ins Nám er vinn­andi veg­ur og fékk greitt í gegn­um fyr­ir­tæk­ið Taur­us.
Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
FréttirSparisjóðir

Fram­sókn veð­set­ur höf­uð­stöðv­arn­ar

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga kem­ur að við­ræð­um um kaup á stærsta lán­veit­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins, spari­sjóðn­um Afli. Spari­sjóðs­stjór­inn er bróð­ir Birk­is Jóns Jóns­son­ar sem skrif­aði upp á lán til dótt­ur­fé­lags Fram­sókn­ar­flokks­ins nú í mars.