Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
Hver á að rannsaka forsendur máls Jóhanns Guðmundssonar, skrifstofustjórans í atvinnuvegaráðuneytinu sem lét fresta birtingu laga og gekk þar með erinda þriggja laxeldisfyrirtækja? Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur ekki fjármagn til að stunda frumkvæðisathuganir og óljóst er hvort málið er lögbrot eða ekki.
FréttirEinkavæðing bankanna
Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur nú til skoðunar hvort hrinda eigi í framkvæmd þingsályktuninni frá 2012 um rannsókn á einkavæðingu bankanna. Lögfræðingur sem starfaði með tveimur rannsóknarnefndum Alþingis telur rannsóknarspurningar sem fylgdu þingsályktuninni vanhugsaðar og umboðsmaður Alþingis telur ólíklegt að sérstök rannsókn á einkavæðingu bankanna leiði fram nýjar markverðar upplýsingar.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Sjálfstæðismenn óánægðir með að fundurinn hafi verið lokaður
„Vissu þau hver niðurstaða umboðsmanns Alþingis er?“ spyr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Engin ósk barst um að fundurinn yrði opinn.
FréttirLekamálið
Þrengt að umboðsmanni
Umboðsmaður Alþingis mun ekki fá nægilegt fjármagn til þess að sinna frumkvæðisathugunum. Ákvörðunin kemur í kjölfar harðrar gagnrýni flokksmanna ríkisstjórnarflokkanna á störf umboðsmanns í lekamálinu, sem sneri að ráðherra ríkisstjórnarinnar.
Fréttir
Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson
Davíð Oddsson forsætisráðherra reiddist umboðsmanni Alþingis eftir að hann gaf út harkalegt álit vegna skipunar frænda Davíðs í embætti dómara í Hæstarétti.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.