Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

Þess vegna mun lík­lega eng­in stofn­un á Ís­landi upp­lýsa 85 millj­arða króna hags­muna­mál

Hver á að rann­saka for­send­ur máls Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjór­ans í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu sem lét fresta birt­ingu laga og gekk þar með er­inda þriggja lax­eld­is­fyr­ir­tækja? Embætti Um­boðs­manns Al­þing­is hef­ur ekki fjár­magn til að stunda frum­kvæðis­at­hug­an­ir og óljóst er hvort mál­ið er lög­brot eða ekki.
Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
FréttirEinkavæðing bankanna

Um­boðs­mað­ur tel­ur einka­væð­ingu bank­anna gott sem full­rann­sak­aða

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur nú til skoð­un­ar hvort hrinda eigi í fram­kvæmd þings­álykt­un­inni frá 2012 um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Lög­fræð­ing­ur sem starf­aði með tveim­ur rann­sókn­ar­nefnd­um Al­þing­is tel­ur rann­sókn­ar­spurn­ing­ar sem fylgdu þings­álykt­un­inni van­hugs­að­ar og um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur ólík­legt að sér­stök rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna leiði fram nýj­ar mark­verð­ar upp­lýs­ing­ar.
Sjálfstæðismenn óánægðir með að fundurinn hafi verið lokaður
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sjálf­stæð­is­menn óánægð­ir með að fund­ur­inn hafi ver­ið lok­að­ur

„Vissu þau hver nið­ur­staða um­boðs­manns Al­þing­is er?“ spyr sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra um fund stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar. Eng­in ósk barst um að fund­ur­inn yrði op­inn.
Þrengt að umboðsmanni
FréttirLekamálið

Þrengt að um­boðs­manni

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is mun ekki fá nægi­legt fjár­magn til þess að sinna frum­kvæðis­at­hug­un­um. Ákvörð­un­in kem­ur í kjöl­far harðr­ar gagn­rýni flokks­manna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna á störf um­boðs­manns í leka­mál­inu, sem sneri að ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is lagði Dav­íð Odds­son

Dav­íð Odds­son for­sæt­is­ráð­herra reidd­ist um­boðs­manni Al­þing­is eft­ir að hann gaf út harka­legt álit vegna skip­un­ar frænda Dav­íðs í embætti dóm­ara í Hæsta­rétti.