Gjaldþrot Capacent hefur áhrif á starfsemi Tryggingastofnunar
Upplýsingar um réttindi lífeyrisþega, fjöldaþróun og útgjöld til málaflokksins hafa ekki verið birt með reglulegum hætti á vef Tryggingastofnunar á hálft ár. Ástæðan er sú að fyrirtækið Capacent, sem sá um rekstur mælaborðs stofnunarinnar, varð gjaldþrota í júní.
Fréttir
135890
Dæmi um að lífeyrisþegar hafi orðið af réttindum sínum
Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi málsmeðferð Tryggingastofnunar ríkisins. Upplýsingagjöf til lífeyrisþega skortir og þorri þeirra fær van- eða ofgreiddar greiðslur sem síðar eru endurreiknaðar. Stofnunin hefur þegið 10 milljónir árlega fyrir að reka stöðu sem er ekki til.
Aðsent
13239
Við erum hér líka
Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
„Ég vildi að hver mánaðamót þyrftu ekki að vera eins og rússnesk rúlletta,“ segir Kremena, sem reynir að framfleyta sér á örorkubótum með skerðingum vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda tilfinningalegu jafnvægi, mitt í stöðugum fjárhagskröggum. Hún brotnaði þegar hún var svikin, í landi með lítið tengslanet, særð og niðurlægð.
FréttirLífeyrismál
Fleiri lífeyrisþegar flytja til útlanda
Lífeyrisgreiðslur til einstaklinga búsettra erlendis eru 3,5 milljarðar króna á ári.
Fréttir
Aldís Schram ekki með örorkumat
„Enn ein lygi Jóns Baldvins Hannibalssonar hrakin“ skrifar Aldís Schram dóttir hans og birtir vottorð frá Tryggingastofnun ríkisins.
Fréttir
Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu
Stjórn Öryrkjabandalagsins hefur falið lögmanni sínum að hefja innheimtuaðgerðir vegna „krónu á móti krónu“ skerðinga. Telja skerðingarnar fela í sér ólögmæta mismunum og brjóta gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Drengurinn í hellinum
Í átta ár börðust lögfræðingar ríkisins af fullri hörku við foreldra barns með hræðilegan sjúkdóm.
ÚttektBDV-ríkisstjórnin
Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum
Tæplega 30% einstaklinga sem fá ellilífeyri í dag frá Tryggingastofnun ríkisins mæta skilyrðum um sveigjanlega töku ellilífeyris sem félags- og jafnréttisráðherra samþykkti á síðustu dögum síðasta árs. Hagsmunaaðillar eru ósáttir við kjör aldraðra og að ráðist sé í svona sértækar aðgerðir á meðan að almennir ellilífeyrisþegar geta ekki þegið mikil laun.
Fréttir
Tekjur fjölda öryrkja skertar vegna rangra útreikninga: „Fólk treystir ekki Tryggingastofnun“
Öryrkjar leggja til umbætur á letjandi kerfi. Fjölmörgum gert að endurgreiða ríkinu vegna rangra útreikninga á staðgreiðslu. Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir lífeyrisþega ekki treysta Tryggingastofnun.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.