Aðili

Tryggingastofnun ríkisins

Greinar

Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
Aðsent

Við erum hér líka

Nauð­ung­ar­vist­uð á geð­deild eft­ir fram­hjá­hald sam­býl­is­manns­ins

„Ég vildi að hver mán­aða­mót þyrftu ekki að vera eins og rúss­nesk rúll­etta,“ seg­ir Kremena, sem reyn­ir að fram­fleyta sér á ör­orku­bót­um með skerð­ing­um vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda til­finn­inga­legu jafn­vægi, mitt í stöð­ug­um fjár­hagskrögg­um. Hún brotn­aði þeg­ar hún var svik­in, í landi með lít­ið tengslanet, særð og nið­ur­lægð.
Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Nýtt úr­ræði fyr­ir eldri borg­ara nýt­ist helst vel stæð­um körl­um

Tæp­lega 30% ein­stak­linga sem fá elli­líf­eyri í dag frá Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins mæta skil­yrð­um um sveigj­an­lega töku elli­líf­eyr­is sem fé­lags- og jafn­rétt­is­ráð­herra sam­þykkti á síð­ustu dög­um síð­asta árs. Hags­muna­að­ill­ar eru ósátt­ir við kjör aldr­aðra og að ráð­ist sé í svona sér­tæk­ar að­gerð­ir á með­an að al­menn­ir elli­líf­eyr­is­þeg­ar geta ekki þeg­ið mik­il laun.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu