Tryggingastofnun ríkisins
Aðili
Aldís Schram ekki með örorkumat

Aldís Schram ekki með örorkumat

·

„Enn ein lygi Jóns Baldvins Hannibalssonar hrakin“ skrifar Aldís Schram dóttir hans og birtir vottorð frá Tryggingastofnun ríkisins.

Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu

Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu

·

Stjórn Öryrkjabandalagsins hefur falið lögmanni sínum að hefja innheimtuaðgerðir vegna „krónu á móti krónu“ skerðinga. Telja skerðingarnar fela í sér ólögmæta mismunum og brjóta gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár.

Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Í átta ár börðust lögfræðingar ríkisins af fullri hörku við foreldra barns með hræðilegan sjúkdóm.

Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum

Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum

·

Tæplega 30% einstaklinga sem fá ellilífeyri í dag frá Tryggingastofnun ríkisins mæta skilyrðum um sveigjanlega töku ellilífeyris sem félags- og jafnréttisráðherra samþykkti á síðustu dögum síðasta árs. Hagsmunaaðillar eru ósáttir við kjör aldraðra og að ráðist sé í svona sértækar aðgerðir á meðan að almennir ellilífeyrisþegar geta ekki þegið mikil laun.

Tekjur fjölda öryrkja skertar vegna rangra útreikninga: „Fólk treystir ekki Tryggingastofnun“

Tekjur fjölda öryrkja skertar vegna rangra útreikninga: „Fólk treystir ekki Tryggingastofnun“

·

Öryrkjar leggja til umbætur á letjandi kerfi. Fjölmörgum gert að endurgreiða ríkinu vegna rangra útreikninga á staðgreiðslu. Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir lífeyrisþega ekki treysta Tryggingastofnun.