Flokkur

Trúarbrögð

Greinar

Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“
Fréttir

Bisk­up um mál séra Ól­afs: „Við trú­um frá­sögn­um kvenn­anna“

Siða­regl­ur kirkj­unn­ar verða end­ur­skoð­að­ar eft­ir að fimm kon­ur lýstu kyn­ferð­is­brot­um Ól­afs Jó­hanns­son­ar, sókn­ar­prests í Grens­ás­kirkju. Bisk­up fund­aði með kon­un­um.
Veröldin svipt vitrum karlmanni?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ver­öld­in svipt vitr­um karl­manni?

Þung­un­ar­rof hafa ver­ið í um­ræð­unni, eins og sagt er. En það er eng­in ný­lunda. Þung­un­ar­rof hafa ver­ið stund­uð í þús­und­ir ára og skoð­an­ir hafa ver­ið skipt­ar.
Safnar meðlimum í kirkjuna
Fólkið í borginni

Safn­ar með­lim­um í kirkj­una

Hild­ur Snjó­laug Bru­un Garð­ars­dótt­ir er með­lim­ur í Loft­stof­unni, Bapt­i­sta­kirkju í Fagrakór í Kópa­vogi.
Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú
Viðtal

Ís­lensk fyr­ir­sæta flúði sér­trú­ar­söfn­uð og skipu­lagði morð á gúrú

Leit Bryn­dís­ar Helga­dótt­ur að and­legri upp­ljóm­un end­aði með ósköp­um. Hún seg­ir gúru, læri­svein Bag­hw­ans sem þekkt­ur er úr heim­ild­ar­mynd­un­um Wild, Wild Coun­try, hafa tek­ið sig í gísl­ingu. Sjálf­ur seg­ir gúrú­inn hana hafa skipu­lagt laun­morð af sér.
Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.
Eliza Reid forsetafrú segir sjálfsagt að sýna íslömskum vinum samstöðu
Fréttir

El­iza Reid for­setafrú seg­ir sjálfsagt að sýna ís­lömsk­um vin­um sam­stöðu

El­iza Reid for­setafrú heim­sótti mosk­una í Reykja­vík á dög­un­um til að flytja ávarp um fram­lag inn­flytj­enda til Ís­lands.
Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“
Jón Sigurðsson
PistillKirkjan

Jón Sigurðsson

Sið­ræn­um húm­an­ista svar­að: „Kristn­in er ein grunn­for­senda ís­lenskr­ar þjóð­menn­ing­ar“

Jón Sig­urðs­son svar­ar grein Sig­urð­ar Hólm Gunn­ars­son­ar, for­manns Sið­mennt­ar, um sið­ræn­an húm­an­isma.
Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju
Fréttir

Bjarni Ben á skjön við Sjálf­stæð­is­flokk­inn um að­skiln­að rík­is og kirkju

Bjarni Bene­dikts­st­on fjár­mála­ráð­herra tel­ur ungt fólk ekki átta sig á mik­il­vægi þjóð­kirkj­unn­ar. Hann legg­ur áherslu á að fram­lög rík­is­ins verði ekki skert. Lands­fund­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur álykt­að um að­skilja beri ríki og kirkju.
Lagt til að leggja niður prestakallið í Saurbæ eftir að fjölskylda prestsins flutti úr prestbústaðnum vegna veikinda
Fréttir

Lagt til að leggja nið­ur prestakall­ið í Saur­bæ eft­ir að fjöl­skylda prests­ins flutti úr prest­bú­staðn­um vegna veik­inda

Lagt er til að leggja nið­ur Saur­bæj­ar­prestakall, frem­ur en að gera við prest­bú­stað­inn. Ekk­ert sam­ráð ver­ið haft við Krist­inn Jens Sig­ur­þórs­son sókn­ar­prest eða sókn­ar­nefnd­ir vegna máls­ins. Til­lag­an verð­ur tek­in fyr­ir á kirkju­þingi sem hefst á morg­un.
Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook
FréttirTrúmál

Lýsti sig form­lega múslima­hat­ara á Face­book

Ragn­heið­ur Skúla­dótt­ir birti stöðu­færslu á dög­un­um þar sem hún lýsti því yf­ir að vera orð­in múslima­hat­ari.
Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag
FréttirBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Prest­ur­inn í barn­aníðs­mál­inu pre­dik­aði á upp­stign­ing­ar­dag

Prest­ur­inn sem hélt sátta­fundi með konu sem hann braut gegn kyn­ferð­is­lega þeg­ar hún var tíu ára hélt pre­dik­un í guðs­þjón­ustu í maí. Sókn­ar­prest­ur­inn sem bað hann að pre­dika vissi ekki um brot hans og seg­ist mið­ur sín.
Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár
Viðtal

Beitt trú­ar­legu of­beldi í tíu ár

Stein­unn Ýr upp­lifði kvennakúg­un inn­an Hvíta­sunnu­kirkj­unn­ar. Sagt að það þyrfti að brjóta hana nið­ur. Var vör­uð við því að vera ein með karl­mönn­um því „djöf­ull­inn gæti kom­ið yf­ir fólk“.