Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“
Jón Bjarki Magnússon
ReynslaÖldrun

Jón Bjarki Magnússon

Afi hundrað ára: „Ég elska líf­ið og skemmti mér“

Trausti Breið­fjörð Magnús­son, fyrr­um vita­vörð­ur á Sauðanesi, varð hundrað ára í gær. Hann og eig­in­kona hans, Hulda Jóns­dótt­ir, eru elstu hjón lands­ins. Jón Bjarki Magnús­son skrif­ar um afa sinn á þess­um tíma­mót­um.