Flokkur

Tónlist

Greinar

Starfsumhverfi söngvara á Íslandi
Þóra Einarsdóttir
Aðsent

Þóra Einarsdóttir

Starfs­um­hverfi söngv­ara á Ís­landi

Þóra Ein­ars­dótt­ir, óperu­söng­kona og sviðs­for­seti tón­list­ar og sviðslista við Lista­há­skóla Ís­lands, skrif­ar um kjör klass­ískra söngv­ara á Ís­landi.
Góð viðbrögð við nýrri plötu Ólafs Arnalds
Menning

Góð við­brögð við nýrri plötu Ól­afs Arn­alds

Ný plata Ól­afs Arn­alds komst í 17. sæti vin­sældal­ista Bret­lands.
Gluggasýning, einleikur og óður til vináttunnar
Stundarskráin

Glugga­sýn­ing, ein­leik­ur og óð­ur til vinátt­unn­ar

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar sem eru á döf­inni dag­ana 13. nóv­em­ber til 3. des­em­ber.
Söngskemmtun: Stuart Skelton og Bjarni Frímann
StreymiSöngskemmtun Íslensku óperunnar

Söng­skemmt­un: Stu­art Skelt­on og Bjarni Frí­mann

Stund­in streym­ir tón­leik­um Ís­lensku óper­unn­ar í dag, þar sem Stu­art Skelt­on óperu­söngv­ari og Bjarni Frí­mann Bjarna­son pí­anó­leik­ari koma fram. Streym­ið hefst klukk­an 16:00.
Skandinavískt raunsæi, gjörningarverk og aldamótarokk
Stundarskráin

Skandi­nav­ískt raun­sæi, gjörn­ing­ar­verk og alda­mót­arokk

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 2.-15. októ­ber.
Skógar, jöklar, stjörnukerfi Ptólómeusar og stafræn fagurfræði
Stundarskráin

Skóg­ar, jökl­ar, stjörnu­kerfi Ptóló­meus­ar og sta­f­ræn fag­ur­fræði

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 11. sept­em­ber til 1. októ­ber.
Kúnstpása í beinu streymi á Stundinni
MenningSöngskemmtun Íslensku óperunnar

Kúnst­pása í beinu streymi á Stund­inni

Ís­lenska óper­an mun í sam­starfi við Stund­ina streyma beint frá tón­leik­um sín­um fram að jól­um. Í dag munu stór­söngv­ar­inn Krist­inn Sig­munds­son og pí­anó­leik­ar­inn Anna Guðný Guð­munds­dótt­ir flytja verk eft­ir Beet­ho­ven, Schubert, Strauss og Jón Ás­geirs­son.
Þetta lætur mig ekki í friði
Viðtal

Þetta læt­ur mig ekki í friði

Jón­as Ingi­mund­ar­son pí­anó­leik­ari er hætt­ur að koma fram op­in­ber­lega en þrátt fyr­ir 20 ára bar­áttu við krabba­mein er hann með ým­is járn í eld­in­um. Hann stend­ur ásamt öðr­um að baki Beet­ho­ven-há­tíð í sam­vinnu við Sal­inn í sept­em­ber og átti hug­mynd­ina að tón­leik­um í Hörpu þar sem ís­lenska ein­söngslag­inu verð­ur gert hátt und­ir höfði.
140. spurningaþraut snýst um klassíska músík, en spurningarnar eru við allra hæfi
ÞrautirSpurningaþrautin

140. spurn­inga­þraut snýst um klass­íska mús­ík, en spurn­ing­arn­ar eru við allra hæfi

At­hug­ið að hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Að venju snú­ast spurn­ing­arn­ar um eitt og sama efn­ið, þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núlli. (Nema ein í þetta sinn, sjá hér að neð­an.) Nú er klass­ísk tónlist það sem allt snýst um, en menn þurfa þó ekki að vera mikl­ir sér­fræð­ing­ar til að ráða við spurn­ing­arn­ar flest­ar. *...
Í beinni: Elmar og Bjarni Frímann flytja aríur og sönglög
StreymiSöngskemmtun Íslensku óperunnar

Í beinni: Elm­ar og Bjarni Frí­mann flytja arí­ur og söng­lög

Stund­in sýn­ir beint frá Söng­skemmt­un Ís­lensku óper­unn­ar.
Gera röddum innflytjenda hátt undir höfði
Menning

Gera rödd­um inn­flytj­enda hátt und­ir höfði

Lista­menn­irn­ir Ju­lius og Claire ákváðu að byggja tón­list­ar- og mynd­list­ar­verk á rödd­um inn­flytj­enda í nýrri sýn­ingu, Vest­ur í blá­inn, sem fram fer á tíu stöð­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og fjöldi lista­manna tek­ur þátt í.
Fjölskyldusýning, umbreyting og íslensk ópera
Stundarskráin

Fjöl­skyldu­sýn­ing, umbreyt­ing og ís­lensk ópera

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 21. ág­úst - 10. sept­em­ber.