
Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma
Sveitarstjórnarfulltrúar Miðflokksins lýsa áhyggjum sínum af uppgangi popúlisma í erindi til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Miðflokkurinn fellur að skilgreiningum um popúlistaflokka.