Enginn Íslendingur þiggur sjúkragreiðslur fyrir þátttöku í hernaði nasista
Fréttir

Eng­inn Ís­lend­ing­ur þigg­ur sjúkra­greiðsl­ur fyr­ir þátt­töku í hern­aði nas­ista

Yf­ir 2.000 manns á heimsvísu þiggja greiðsl­ur frá þýska rík­inu vegna heilsutjóns í hern­aði nas­ista í seinni heims­styrj­öld. Marg­ir þeirra voru hlið­holl­ir Nas­ista­flokkn­um.
Þýskir hermenn skipulögðu hryðjuverkaárás sem flóttamönnum yrði kennt um
Fréttir

Þýsk­ir her­menn skipu­lögðu hryðju­verka­árás sem flótta­mönn­um yrði kennt um

Þýsk­ur liðs­for­ingi skráði sig inn í Þýska­land sem sýr­lensk­ur ávaxta­sölu­mað­ur á flótta. Hann og sam­verka­menn hans ætl­uðu að myrða vinst­ris­inn­aða stjórn­mála­menn og kenna flótta­mönn­um um. Þýsk yf­ir­völd ótt­ast að fleiri að­il­ar inn­an hers­ins gætu ver­ið að skipu­leggja eitt­hvað svip­að.