Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hússjóði ÖBÍ, fengu greiddar sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til fjögurra ára í fyrra. Í sumar fengu margir, eins og Andri Valgeirsson, ráðgjafi NPA-miðstöðvarinnar, rukkun frá TR vegna vaxtabóta þessarar leiðréttingar. Eftir að hafa lagt inn kvörtun fékk hann þessa rukkun niðurfellda með öllu.
Fréttir
Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi
Öryrkjabandalag Íslands gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp harkalega og segir það mismuna öryrkjum. Formaður ÖBÍ segir stjórnmálamenn eiga auðveldara með að tala frekar en að gera.
FréttirÞungunarrof
„Er eðlilegt að útrýma fötluðu fólki?“
Öryrkjabandalag Íslands lítur á nýju þungunarrofslögin sem „aðför að rétti fatlaðs fólks til lífs“ og hefði frekar viljað þrengja réttinn til að rjúfa þungun vegna fósturgalla.
ÚttektBDV-ríkisstjórnin
Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum
„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.
FréttirBDV-ríkisstjórnin
Kjarabætur örorkulífeyrisþega standa á sér
Í fjárlagafrumvarpi nýrrar ríkisstjórnar er sama stefna í málefnum öryrkja og núverandi forsætisráðherra gagnrýndi harkalega á sínum tíma. Formaður Öryrkjabandalagsins segir að þingmenn úr öllum flokkum hafi lofað kjarabótum örorkulífeyrisþega strax og það séu mikil vonbrigði að þau orð hafi reynst innihaldslaus.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.