Í löndum þar sem kvenréttindi eru fótum troðin er aðgangur að þungunarrofi einnig mjög takmarkaður. Eins eru skýr merki þess að staða Donalds Trumps til forseta Bandaríkjanna hafi orsakað einhvers konar æsing á meðal trúar- og stjórnmálaleiðtoga í mjög mörgum ríkjum Bandaríkjanna.
FréttirÞungunarrof
„Er eðlilegt að útrýma fötluðu fólki?“
Öryrkjabandalag Íslands lítur á nýju þungunarrofslögin sem „aðför að rétti fatlaðs fólks til lífs“ og hefði frekar viljað þrengja réttinn til að rjúfa þungun vegna fósturgalla.
Fréttir
Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans
Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður segir að fóstur sé fullskapað í lok 22. viku þungunar. Þingmenn hafi slegið „Íslandsmet í hræsni“.
FréttirÞungunarrof
Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“
„Til að mynda með jónandi geislun um borð í loftferðum, þar má venjulegt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastéttir, til að mynda röntgentæknar mega taka 3 milli-sívert og flugstéttir sex, en það er fóstrið sem ræður.“ Þetta sagði varaþingmaður Miðflokksins í umræðum um þungunarrof rétt í þessu.
FréttirÞungunarrof
Forsætisráðherra um þungunarrof: „Hefði sjálf stutt það að hafa engin tímamörk“
Katrín Jakobsdóttir er hlynnt sams konar fóstureyðingarlöggjöf og er við lýði í Kanada. Hún segir frumvarp Svandísar Svavarsdóttur mikilvægt framfaraskref. „Ég treysti konum fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir þessum réttindum.“
FréttirÞungunarrof
Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði þungunarrofsfrumvarpið ekki hafa fengið málefnalega umfjöllun í velferðarnefnd. Þau Sigríður Andersen töluðu fyrir frestun atkvæðagreiðslunnar.
FréttirÞungunarrof
Heilbrigðisstarfsfólk á Vesturlandi segir „vegið að rétti hins ófædda barns“
Biðla til þingmanna og ráðherra að fresta afgreiðslu þungunarrofsfrumvarpsins.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Veröldin svipt vitrum karlmanni?
Þungunarrof hafa verið í umræðunni, eins og sagt er. En það er engin nýlunda. Þungunarrof hafa verið stunduð í þúsundir ára og skoðanir hafa verið skiptar.
FréttirÞungunarrof
Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“
„Hugsanlega getur þetta valdið því að konur leiti eftir fóstureyðingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í Silfrinu í dag.
ViðtalÞungunarrof
„Tölum um þungunarrof sem sjálfsagt val kvenna“
Sigurlaug Benediktsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, segir að núgildandi fóstureyðingarlög hafi bitnað illa á fámennum hópi kvenna, einkum þeim er standa höllustum fæti í samfélaginu.
FréttirÞungunarrof
Inga Sæland sendir fjölmiðlum myndir af íslenskum fyrirbura
Stúlkan nafngreind og sögð „fullkomlega heilbrigð“ og „glöð og ánægð með lífið“.
FréttirÞungunarrof
Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“
Heitar umræður eiga sér stað um þungunarrof og frumvarp heilbrigðisráðherra þessa dagana. Fyrrverandi sóknarprestur segir álitaefnið snúast um hvort konur séu frjálsar eða „ánauðugir hýslar fyrir fóstur“. Fyrrverandi forsætisráðherra hvetur til þess að málinu verði frestað til næsta þings.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.