Þróunarmál
Flokkur
Heimurinn er betri en við höldum

Kristján Kristjánsson

Heimurinn er betri en við höldum

Kristján Kristjánsson

Heimurinn er mun betur staddur en við höldum flest. Við heyrum stöðugar fréttir af hörmungum heimsins, en stöðugar framfarir eru að verða sem birtast í lægri glæpatíðni, rénandi stríðsátökum, minni bláfækt, aukinni menntun, minnkandi barnadauða og svo framvegis. Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki, Háskólanum í Birmingham, skrifar um ástand heimsins og sýn okkar á hann.

Gefum saman

Benjamín Sigurgeirsson

Gefum saman

Benjamín Sigurgeirsson

Ísland gefur aðeins um 0,24% af landsframleiðslu í þróunarsjóð Sameinuðu þjóðanna, þótt viðmiðið sé 0,7%. Benjamín Sigurgeirsson og systkini hans, Jenný Sigurgeirsdóttir og Sigurjón Sigurgeirsson, hafa stofnað góðgerðarhóp sem velur skilvirkustu góðgerðarfélögin.

Varar við spillingu eftir yfirtöku Gunnars Braga á þróunarsamvinnu

Varar við spillingu eftir yfirtöku Gunnars Braga á þróunarsamvinnu

Utanríkismálanefnd mælir með samþykkt frumvarps Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að Þróunarsamvinnustofnun verði lögð niður og verkefnin flutt undir ráðuneyti hans. Stjórnsýslufræðingurinn Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir varar við spillingu í kjölfarið.

Sætti sig ekki við að börnin  væru  að deyja

Sætti sig ekki við að börnin væru að deyja

Kristjana Ásbjörnsdóttir flutti ung til Afríku og varð hugfangin af smábörnum en þegar eitt barnið dó breyttist sýn hennar á lífið. Tíu ára ákvað hún að helga líf sitt heilsu barna í þróunarlöndum því henni misbauð óréttlætið. Hún hlaut í sumar eftirsótt verðlaun fyrir rannsóknir sínar á HIV-smituðum ungabörnum.

Stríðið um þróunaraðstoð: Ráðherra afþakkaði samfylgd forstjórans

Stríðið um þróunaraðstoð: Ráðherra afþakkaði samfylgd forstjórans

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vill láta loka Þróunarsamvinnustofnun, þrátt fyrir að stofnunin fái góðar einkunnir fyrir störf sín. Með breytingunni verður öll þróunaraðstoð færð beint undir pólitíska stjórn í ráðuneytinu.

Óbreytt framlög til þróunarmála þrátt fyrir yfirlýsingar um annað

Óbreytt framlög til þróunarmála þrátt fyrir yfirlýsingar um annað

Hlutfall framlags Íslands til þróunarmála af vergum þjóðartekjum er ekki í samræmi við þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar. Ísland er ennþá langt frá viðmiði Sameinuðu þjóðanna um framlög til þróunarmála.