Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks
Stjórnmálamenn reyna stundum að draga úr trúverðugleika háskólamanna með því að gera þeim upp pólitískar skoðanir eða annarleg sjónarmið. Mál Þorvaldar Gylfasonar hagfræðiprófessors sýnir líklega hvernig kaupin gerast oft á eyrinni án þess að það komist nokkurn tímann upp.
Fréttir
Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum
Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, hefur gefið út nærri tvöfalt fleri ritrýndar fræðigreinar en Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor við sama skóla. Þorvaldur þykir ekki „heppilegur“ samstarfsmaður fyrir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar vegna skoðana sinna en Hannes hefur fengið mörg verkefni frá flokknum og ráðuneyti Bjarna.
Fréttir
Þórhildur Sunna segir af sér nefndarformennsku: „Mér misbýður þetta leikrit“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, hefur sagt af sér formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hún segir þingmeirihlutann veikja eftirlitshlutverk Alþingis.
Greining
Þetta hefur Þorvaldur sagt um Sjálfstæðisflokkinn og Bjarna
Þorvaldur Gylfason, hagfræðingur og fyrrverandi formaður Lýðræðisvaktarinnar, hefur gagnrýnt Sjálfstæðisflokkinn harðlega um árabil. Hann hefur meðal annars gagnrýnt Bjarna Benediktsson persónulega fyrir spillingu í fjölmiðlum. Þorvaldur fékk ekki ritstjórastarf á vegum ráðuneytis Bjarna.
Greining
Þorvaldarmálið: Orð ráðuneytisins og Bjarna benda til ábyrgðar skrifstofustjórans Tómasar
Orð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og fjármálaráðuneytisins benda til að starfsmenn skrifstofu efnahagsmála hafi tekið ákvörðunina um að leggjast gegn ráðningu Þorvaldar Gylfasonar einhliða. Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóri deildarinnar, vill ekki tjá sig um málið.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Íslensk stjórnmálamenning rakst á við norræna þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stöðvaði ráðningu á íslenskum hagfræðingi vegna pólitískra skoðana. Sjálfur fékk hann harðasta stuðningsmann flokksins síns til að skrifa skýrslu á kostnað skattgreiðenda um orsakir mesta efnahagslega áfalls Íslendinga á síðustu áratugumn.
Fréttir
Bjarni vildi ekki Þorvald: „Afar skýr um að hann kæmi ekki til greina“
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segist bera ábyrgð á bréfaskrifum starfsmanns ráðuneytis síns þar sem lagst var gegn ráðningu Þorvaldar Gylfasonar sem ritstjóra norræns fræðitímarits.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Hagfræðingar gagnrýna veiðigjaldsfrumvarp: „Skilar sér mest til þeirra stærstu“
Frumvarpið léttir mestum byrðum af stærstu útgerðunum þótt reynt sé að telja almenningi trú um að aðgerðin þjóni einkum litlum og meðalstórum fyrirtækjum, segir Bolli Héðinsson hagfræðingur.
Fréttir
Hagfræðingar hissa á Sigmundi
Forsætisráðherra fullyrti að verðtryggð íslensk króna væri sterkasti og stöðugasti gjaldmiðill í heimi. Stundin ræddi við Þorvald Gylfason og Þórólf Matthíasson um málið.
Úttekt
Ísland á krossgötum í nýju góðæri
Á Íslandi ríkir nú góðæri og eru ýmsar hagtölur farnar að minna á stöðuna á árunum fyrir hrun. Stundin fékk hóp sérfræðinga til að velta efnahagsástandinu á Íslandi fyrir sér og bera það saman við góðærið sem ríkti fyrir hrunið 2008. Eitt af því sem bent er á að er að staðan á Íslandi nú sé sumpart sambærileg við árin 2002 og 2003 á Íslandi; árin fyrir hina gegndarlausu stækkun og skuldsetningu íslenska bankakerfisins.
RannsóknStjórnarskrármálið
Hver drap nýju stjórnarskrána?
Gríðarlegt púður fór í heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar á síðasta kjörtímabili. Almenningur var kallaður til þátttöku á
Þjóðfundi, í stjórnlagaþingskosningum og þjóðaratkvæðagreiðslu. Í dag rífst flokkspólitísk nefnd um tiltekin stjórnarskrárákvæði á lokuðum fundum.
FréttirSkuldavandi Grikklands
Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi
„ESB, þýska stjórnin, Seðlabanki Evrópu og AGS hafa orðið sér til minnkunar,“ skrifar Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.