Aðili

Þorvaldur Gylfason

Greinar

Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks
Úttekt

At­lög­ur stjórn­mála­manna að trú­verð­ug­leika há­skóla­fólks

Stjórn­mála­menn reyna stund­um að draga úr trú­verð­ug­leika há­skóla­manna með því að gera þeim upp póli­tísk­ar skoð­an­ir eða ann­ar­leg sjón­ar­mið. Mál Þor­vald­ar Gylfa­son­ar hag­fræði­pró­fess­ors sýn­ir lík­lega hvernig kaup­in ger­ast oft á eyr­inni án þess að það kom­ist nokk­urn tím­ann upp.
Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum
Fréttir

Rúm­lega 1.000 til­vís­an­ir í Þor­vald en 5 í Hann­es – 3 frá hon­um sjálf­um

Þor­vald­ur Gylfa­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, hef­ur gef­ið út nærri tvö­falt fleri ritrýnd­ar fræði­grein­ar en Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or við sama skóla. Þor­vald­ur þyk­ir ekki „heppi­leg­ur“ sam­starfs­mað­ur fyr­ir ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar vegna skoð­ana sinna en Hann­es hef­ur feng­ið mörg verk­efni frá flokkn­um og ráðu­neyti Bjarna.
Þórhildur Sunna segir af sér nefndarformennsku: „Mér mis­býður þetta leik­rit“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna seg­ir af sér nefnd­ar­for­mennsku: „Mér mis­býð­ur þetta leik­rit“

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, hef­ur sagt af sér for­mennsku í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is. Hún seg­ir þing­meiri­hlut­ann veikja eft­ir­lits­hlut­verk Al­þing­is.
Þetta hefur Þorvaldur sagt um Sjálfstæðisflokkinn og Bjarna
Greining

Þetta hef­ur Þor­vald­ur sagt um Sjálf­stæð­is­flokk­inn og Bjarna

Þor­vald­ur Gylfa­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi formað­ur Lýð­ræð­is­vakt­ar­inn­ar, hef­ur gagn­rýnt Sjálf­stæð­is­flokk­inn harð­lega um ára­bil. Hann hef­ur með­al ann­ars gagn­rýnt Bjarna Bene­dikts­son per­sónu­lega fyr­ir spill­ingu í fjöl­miðl­um. Þor­vald­ur fékk ekki rit­stjórastarf á veg­um ráðu­neyt­is Bjarna.
Þorvaldarmálið: Orð ráðuneytisins og Bjarna benda til ábyrgðar skrifstofustjórans Tómasar
Greining

Þor­vald­ar­mál­ið: Orð ráðu­neyt­is­ins og Bjarna benda til ábyrgð­ar skrif­stofu­stjór­ans Tóm­as­ar

Orð Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra og fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins benda til að starfs­menn skrif­stofu efna­hags­mála hafi tek­ið ákvörð­un­ina um að leggj­ast gegn ráðn­ingu Þor­vald­ar Gylfa­son­ar ein­hliða. Tóm­as Brynj­ólfs­son, skrif­stofu­stjóri deild­ar­inn­ar, vill ekki tjá sig um mál­ið.
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.
Bjarni vildi ekki Þorvald: „Afar skýr um að hann kæmi ekki til greina“
Fréttir

Bjarni vildi ekki Þor­vald: „Af­ar skýr um að hann kæmi ekki til greina“

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ist bera ábyrgð á bréfa­skrif­um starfs­manns ráðu­neyt­is síns þar sem lagst var gegn ráðn­ingu Þor­vald­ar Gylfa­son­ar sem rit­stjóra nor­ræns fræði­tíma­rits.
Hagfræðingar gagnrýna veiðigjaldsfrumvarp: „Skilar sér mest til þeirra stærstu“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Hag­fræð­ing­ar gagn­rýna veiði­gjalds­frum­varp: „Skil­ar sér mest til þeirra stærstu“

Frum­varp­ið létt­ir mest­um byrð­um af stærstu út­gerð­un­um þótt reynt sé að telja al­menn­ingi trú um að að­gerð­in þjóni einkum litl­um og með­al­stór­um fyr­ir­tækj­um, seg­ir Bolli Héð­ins­son hag­fræð­ing­ur.
Hagfræðingar hissa á Sigmundi
Fréttir

Hag­fræð­ing­ar hissa á Sig­mundi

For­sæt­is­ráð­herra full­yrti að verð­tryggð ís­lensk króna væri sterk­asti og stöð­ug­asti gjald­mið­ill í heimi. Stund­in ræddi við Þor­vald Gylfa­son og Þórólf Matth­ías­son um mál­ið.
Ísland á krossgötum í nýju góðæri
Úttekt

Ís­land á kross­göt­um í nýju góðæri

Á Ís­landi rík­ir nú góðæri og eru ýms­ar hag­töl­ur farn­ar að minna á stöð­una á ár­un­um fyr­ir hrun. Stund­in fékk hóp sér­fræð­inga til að velta efna­hags­ástand­inu á Ís­landi fyr­ir sér og bera það sam­an við góðær­ið sem ríkti fyr­ir hrun­ið 2008. Eitt af því sem bent er á að er að stað­an á Ís­landi nú sé sumpart sam­bæri­leg við ár­in 2002 og 2003 á Ís­landi; ár­in fyr­ir hina gegnd­ar­lausu stækk­un og skuld­setn­ingu ís­lenska banka­kerf­is­ins.
Hver drap nýju stjórnarskrána?
RannsóknStjórnarskrármálið

Hver drap nýju stjórn­ar­skrána?

Gríð­ar­legt púð­ur fór í heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Al­menn­ing­ur var kall­að­ur til þátt­töku á Þjóð­fundi, í stjórn­laga­þings­kosn­ing­um og þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu. Í dag rífst flokk­spóli­tísk nefnd um til­tek­in stjórn­ar­skrárá­kvæði á lok­uð­um fund­um.
Niðurskurður, skattahækkanir og einkavæðing framundan í Grikklandi
FréttirSkuldavandi Grikklands

Nið­ur­skurð­ur, skatta­hækk­an­ir og einka­væð­ing framund­an í Grikklandi

„ESB, þýska stjórn­in, Seðla­banki Evr­ópu og AGS hafa orð­ið sér til minnk­un­ar,“ skrif­ar Þor­vald­ur Gylfa­son hag­fræði­pró­fess­or.