Aðili

Þórunn Ólafsdóttir

Greinar

Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“
FréttirLögreglurannsókn

Hvæst og hrækt á múslima í Breið­holti: „Taldi lög­regl­an í al­vöru ekki mik­il­vægt að tryggja ör­yggi fjöl­skyld­unn­ar?“

Þór­unn Ólafs­dótt­ir seg­ir frá árás­inni sem nú er rann­sök­uð sem hat­urs­glæp­ur. „Kona veitt­ist að þeim, fyrst með ókvæð­isorð­um en svo bætti hún í og hrækti á þau og gerði til­raun­ir til að rífa í hijab kvenn­anna sem er þekkt að­ferð hat­urs­glæpa­manna til að nið­ur­lægja múslima.“
„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“
Þórunn Ólafsdóttir
SkoðunInnflytjendamál

Þórunn Ólafsdóttir

„Að setja eitt barn í búr eru öfg­ar sem ræna mann­kyn­ið allt æsk­unni“

Þór­unn Ólafs­dótt­ir hélt ræðu á Aust­ur­velli í dag þar sem fjöldi fólks kom sam­an til að sýna flótta­fólki og fórn­ar­lömb­um fjöl­skyldu­að­skiln­að­ar­stefnu Banda­ríkja­stjórn­ar sam­stöðu.
Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Ísland sýni fordæmi í flóttamannamálum
FréttirFlóttamenn

Ís­land sýni for­dæmi í flótta­manna­mál­um

Neyð­ar­ástand rík­ir í Grikklandi eft­ir að yf­ir­völd rýmdu stærstu flótta­manna­búð­ir lands­ins. Þór­unn Ólafs­dótt­ir, formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Akk­er­is, biðl­ar til ís­lenskra stjórn­valda að bregð­ast við ástand­inu en sam­tök­in standa nú fyr­ir und­ir­skrifta­söfn­un und­ir for­merkj­un­um #Sækj­um­þau.