Þórunn Ólafsdóttir
Aðili
Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

·

Þórunn Ólafsdóttir segir frá árásinni sem nú er rannsökuð sem hatursglæpur. „Kona veittist að þeim, fyrst með ókvæðisorðum en svo bætti hún í og hrækti á þau og gerði tilraunir til að rífa í hijab kvennanna sem er þekkt aðferð hatursglæpamanna til að niðurlægja múslima.“

„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“

Þórunn Ólafsdóttir

„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“

Þórunn Ólafsdóttir
·

Þórunn Ólafsdóttir hélt ræðu á Austurvelli í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að sýna flóttafólki og fórnarlömbum fjölskylduaðskilnaðarstefnu Bandaríkjastjórnar samstöðu.

Flóttinn aftur til Sýrlands

Flóttinn aftur til Sýrlands

·

Fjöldi fólks sem flúði viðvarandi stríðsástand í Sýrlandi gefst upp á voninni um betra líf í Evrópu og leggur líf sitt aftur í hættu til að komast heim. Þórunn Ólafsdóttir ræddi við fólk sem sneri aftur í aðstæður sem eru svo óhugnanlegar að talið er að um 13 milljónir þurfa á neyðaraðstoð í landinu. „Hér héldum við að við yrðum örugg og fengjum hjálp. Aðstæðurnar sem við búum við eru það versta sem við höfum séð og við höfum ekki lengur von um að þær lagist. Frekar tökum við áhættuna,“ sagði barnafjölskylda.

Ísland sýni fordæmi í flóttamannamálum

Ísland sýni fordæmi í flóttamannamálum

·

Neyðarástand ríkir í Grikklandi eftir að yfirvöld rýmdu stærstu flóttamannabúðir landsins. Þórunn Ólafsdóttir, formaður hjálparsamtakanna Akkeris, biðlar til íslenskra stjórnvalda að bregðast við ástandinu en samtökin standa nú fyrir undirskriftasöfnun undir formerkjunum #Sækjumþau.