Aðili

Þorsteinn Víglundsson

Greinar

Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku
Fréttir

Þor­steinn Víg­lunds­son seg­ir af sér þing­mennsku

Þor­steinn Víg­lunds­son tek­ur við nýju starfi og hætt­ir jafn­framt sem vara­formað­ur Við­reisn­ar.
Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar
FréttirKjarasamningar 2019

Spyr hvort rík­ið hætti við að­gerð­ir vegna verk­falla Efl­ing­ar

Þor­steinn Víg­lunds­son spyr hvort rík­is­stjórn­in ætli að hætta við að­gerð­ir á borð við leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs og hækk­un barna­bóta vegna verk­falls­að­gerða Efl­ing­ar.
Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“
FréttirKjarabaráttan

Sak­ar verka­lýðs­hreyf­ing­una um „brot á vinnu­lög­gjöf­inni“

Þor­steinn Víg­lunds­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, send­ir rík­is­stjórn­inni og laun­þega­hreyf­ing­unni tón­inn.
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Fréttir

Þing­menn og ráð­herra drýgja tekj­urn­ar með því leigja út íbúð­ir á Airbnb

Íbúð­ir í eigu þriggja þing­manna og eins ráð­herra eru á lista sýslu­manns yf­ir skráða heimag­ist­ingu. Airbnb hef­ur þrýst upp verð­lag­inu á leigu­mark­aði og kynt und­ir hús­næð­is­vand­an­um að mati grein­ing­ar­að­ila.
Sagði ríkisstjórnina vega að einkarekinni heilbrigðisþjónustu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sagði rík­is­stjórn­ina vega að einka­rek­inni heil­brigð­is­þjón­ustu

Þor­steinn Víg­lunds­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, seg­ir rík­is­stjórn­ina sækja að hinum einka­rekna hluta heil­brigðis­kerf­is­ins og hef­ur áhyggj­ur af því að skil­virkni sé ekki nægi­leg í rík­is­rek­inni heil­brigð­is­þjón­ustu.
Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun
FréttirRíkisfjármál

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka vilja starfs­hóp um borg­ara­laun

„Óháð því hver nið­ur­staða rann­sókn­ar­inn­ar verð­ur er mik­il­vægt að efla um­ræð­una um fram­færslu og fram­færslu­kerfi og að stuðla að því að nýj­ar hug­mynd­ir um þau verði rann­sak­að­ar ef í þeim kunna að fel­ast fram­far­ir,“ seg­ir í nefndaráliti minni­hlut­ans.
Þorsteinn: Jafnvel enn alvarlegra en málið sem varð síðustu ríkisstjórn að falli
Fréttir

Þor­steinn: Jafn­vel enn al­var­legra en mál­ið sem varð síð­ustu rík­is­stjórn að falli

Fyrr­ver­andi fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir ekki hægt að halda fram­boði Braga Guð­brands­son­ar til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna til streitu fyrr en mál­ið sem Stund­in fjall­aði um á föstu­dag hef­ur ver­ið upp­lýst að fullu.
Telja það styrkja verslun á landsbyggðinni að gefa áfengissölu frjálsa
Fréttir

Telja það styrkja versl­un á lands­byggð­inni að gefa áfeng­is­sölu frjálsa

Sam­rekst­ur dag­vöru­versl­ana og áfeng­isút­sölu gæti skot­ið stoð­um und­ir rekst­ur að mati fram­kvæmda­stjóra Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu.
20 milljónir til Staðlaráðs vegna jafnlaunavottunar
FréttirACD-ríkisstjórnin

20 millj­ón­ir til Staðla­ráðs vegna jafn­launa­vott­un­ar

Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið bæt­ir Staðla­ráði Ís­lands upp tekjutap­ið af op­in­berri birt­ingu stað­als­ins sem ligg­ur jafn­launa­vott­un til grund­vall­ar.
Helmingur ráðherra var staðinn að ósannindum 
ListiACD-ríkisstjórnin

Helm­ing­ur ráð­herra var stað­inn að ósann­ind­um 

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar sat að­eins í 247 daga og var skamm­líf­asta meiri­hluta­stjórn Ís­lands­sög­unn­ar. Á þess­um átta mán­uð­um voru engu að síð­ur fimm af ell­efu ráð­herr­um staðn­ir að því að segja ósatt. Til­vik­in voru misal­var­leg og við­brögð­in ólík; sum­ir báð­ust af­sök­un­ar og aðr­ir ekki.
Fékk nóg af hagræðingartali ráðherra: „Við erum hér alla daga að reyna gera okkar besta“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fékk nóg af hag­ræð­ing­ar­tali ráð­herra: „Við er­um hér alla daga að reyna gera okk­ar besta“

Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­al­ans, svar­aði Þor­steini Víg­lunds­syni full­um hálsi þeg­ar ráð­herra lagði áherslu á hag­ræð­ingu og fram­leiðniaukn­ingu í heil­brigðis­kerf­inu og sagði að alltaf yrði kvart­að und­an lág­um fjár­fram­lög­um til spít­al­ans.
Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra
Fréttir

Þrjár rang­færsl­ur Þor­steins Víg­lunds­son­ar í embætti ráð­herra

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, hef­ur í þrígang síð­an í lok apríl ver­ið stað­inn að rang­færsl­um. Fyrst setti hann fram rang­ar töl­ur um út­gjöld Land­spít­al­ans í við­tali við Morg­un­blað­ið. Svo hélt Þor­steinn því rang­lega fram í tölvu­pósti til þing­manna og fram­kvæmda­stjóra Staðla­ráðs að stað­all ráðs­ins væri op­in­ber eign. Nú síð­ast fór Þor­steinn með rangt mál um kjör líf­eyr­is­þega. Í ekk­ert skipti hef­ur Þor­steinn leið­rétt sig eða beðist af­sök­un­ar á rang­herm­inu.