Þorsteinn Víglundsson
Aðili
Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

·

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sendir ríkisstjórninni og launþegahreyfingunni tóninn.

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

·

Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.

Sagði ríkisstjórnina vega að einkarekinni heilbrigðisþjónustu

Sagði ríkisstjórnina vega að einkarekinni heilbrigðisþjónustu

·

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir ríkisstjórnina sækja að hinum einkarekna hluta heilbrigðiskerfisins og hefur áhyggjur af því að skilvirkni sé ekki nægileg í ríkisrekinni heilbrigðisþjónustu.

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

·

„Óháð því hver niðurstaða rannsóknarinnar verður er mikilvægt að efla umræðuna um framfærslu og framfærslukerfi og að stuðla að því að nýjar hugmyndir um þau verði rannsakaðar ef í þeim kunna að felast framfarir,“ segir í nefndaráliti minnihlutans.

Þorsteinn: Jafnvel enn alvarlegra en málið sem varð síðustu ríkisstjórn að falli

Þorsteinn: Jafnvel enn alvarlegra en málið sem varð síðustu ríkisstjórn að falli

·

Fyrrverandi félagsmálaráðherra segir ekki hægt að halda framboði Braga Guðbrandssonar til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna til streitu fyrr en málið sem Stundin fjallaði um á föstudag hefur verið upplýst að fullu.

Telja það styrkja verslun á landsbyggðinni að gefa áfengissölu frjálsa

Telja það styrkja verslun á landsbyggðinni að gefa áfengissölu frjálsa

·

Samrekstur dagvöruverslana og áfengisútsölu gæti skotið stoðum undir rekstur að mati framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu.

20 milljónir til Staðlaráðs vegna jafnlaunavottunar

20 milljónir til Staðlaráðs vegna jafnlaunavottunar

·

Velferðarráðuneytið bætir Staðlaráði Íslands upp tekjutapið af opinberri birtingu staðalsins sem liggur jafnlaunavottun til grundvallar.

Helmingur ráðherra var staðinn að ósannindum 

Helmingur ráðherra var staðinn að ósannindum 

·

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sat aðeins í 247 daga og var skammlífasta meirihlutastjórn Íslandssögunnar. Á þessum átta mánuðum voru engu að síður fimm af ellefu ráðherrum staðnir að því að segja ósatt. Tilvikin voru misalvarleg og viðbrögðin ólík; sumir báðust afsökunar og aðrir ekki.

Fékk nóg af hagræðingartali ráðherra: „Við erum hér alla daga að reyna gera okkar besta“

Fékk nóg af hagræðingartali ráðherra: „Við erum hér alla daga að reyna gera okkar besta“

·

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, svaraði Þorsteini Víglundssyni fullum hálsi þegar ráðherra lagði áherslu á hagræðingu og framleiðniaukningu í heilbrigðiskerfinu og sagði að alltaf yrði kvartað undan lágum fjárframlögum til spítalans.

Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra

Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra

·

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur í þrígang síðan í lok apríl verið staðinn að rangfærslum. Fyrst setti hann fram rangar tölur um útgjöld Landspítalans í viðtali við Morgunblaðið. Svo hélt Þorsteinn því ranglega fram í tölvupósti til þingmanna og framkvæmdastjóra Staðlaráðs að staðall ráðsins væri opinber eign. Nú síðast fór Þorsteinn með rangt mál um kjör lífeyrisþega. Í ekkert skipti hefur Þorsteinn leiðrétt sig eða beðist afsökunar á rangherminu.

Þorsteinn aftur staðinn að rangfærslum – nú um málefni lífeyrisþega

Þorsteinn aftur staðinn að rangfærslum – nú um málefni lífeyrisþega

·

Í þingræðu sem Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, flutti boðaði hann rúmlega 33 prósenta hækkun á örorkulífeyri sem taka ætti gildi um næstu áramót. Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur hækkunin hins vegar aðeins um 3,1 til 4,8 prósentum.

Ráðherra efast um að dómnefndin hafi vandað nægilega til verka

Ráðherra efast um að dómnefndin hafi vandað nægilega til verka

·

Þegar dómsmálaráðherra rökstuddi val sitt á umsækjendum sagðist hún telja dómnefndina hafa sinnt störfum sínum og rannsóknarskyldu með fullnægjandi hætti og að engir formgallar væru á meðferð málsins. Félagsmálaráðherra Viðreisnar gagnrýnir hins vegar vinnubrögð dómnefndar og efast um að hún hafi vandað sig nægilega.