Aðili

Þorsteinn Friðriksson

Greinar

Fjöldauppsögn hjá Plain Vanilla: „Fyrirtæki með enga innkomu hlýtur að þurfa að fækka starfsmönnum“
Fréttir

Fjölda­upp­sögn hjá Plain Vanilla: „Fyr­ir­tæki með enga inn­komu hlýt­ur að þurfa að fækka starfs­mönn­um“

Fjór­tán manns var sagt upp störf­um hjá tölvu­leikja­fram­leið­and­an­um Plain Vanilla í dag. Upp­sagn­irn­ar koma í kjöl­far kaupa banda­ríska tölvu­leikja­fé­lags­ins Glu Mobile á stór­um hlut í fé­lag­inu. Starfs­menn tölvu­leikja­fé­lag­ins hafa orð á því á það fé­lag­ið hafi ver­ið að brenna pen­inga und­an­far­in miss­eri.
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Fréttir

Rekstr­ar­kostn­að­ur Plain Vanilla rúm­ir tveir millj­arð­ar á tveim­ur ár­um

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu