Aðili

Þórólfur Matthíasson

Greinar

Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu
Fréttir

Seg­ir óráð að fjar­lægja hús­næð­is­lið­inn úr vísi­tölu

„Vísi­tal­an yrði gagns­laus sem verð­mæl­ing­ar­tæki bæði fyr­ir lán­veit­end­ur og fyr­ir þá sem semja um kaup og kjör,“ seg­ir Þórólf­ur Matth­ías­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, um hug­mynd­ir Flokks fólks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins um að af­tengja leigu og verð hús­næð­is frá vísi­tölu­mæl­ing­um Hag­stof­unn­ar.
Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu
FréttirVaxandi misskipting

Lausn­in felst í sam­stöðu grasrót­ar­inn­ar, auk­inni mennt­un og al­gjörri hug­ar­fars­breyt­ingu

Hvernig bregst fólk við þeg­ar at­vinnu­ör­yggi minnk­ar og mis­skipt­ing eykst? Æ fleiri leita í fang sterkra leið­toga sem boða auð­veld­ar lausn­ir á með­an þeir egna ólík­um þjóð­fé­lags­hóp­um sam­an. Stund­in ræddi við fræði­menn um mis­skipt­ing­una í ís­lensku og al­þjóð­legu sam­hengi. Þeir benda með­al ann­ars á að auk­in mennt­un stuðli að meiri jöfn­uði.
Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra
Fréttir

Rit­stjóri stað­reynda­vakt­ar Vís­inda­vefs­ins leið­rétti stað­reynda­villu ráð­herra

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur ver­ið sett­ur rit­stjóri yf­ir stað­reynda­vakt Vís­inda­vefs­ins vegna Al­þing­is­kosn­ing­anna, seg­ist ár­ang­urs­laust hafa reynt að leið­rétta „al­var­lega rang­færslu“ Gunn­ars Braga Sveins­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunn­ar Bragi er ósátt­ur við val Vís­inda­vefs­ins á rit­stjóra stað­reynda­vakt­ar­inn­ar.
Hagfræðingar hella sér yfir Jón og Gunnar: „Rökþrota“ og „taka upp hráar röksemdir hagsmunaðila“
FréttirFiskveiðar

Hag­fræð­ing­ar hella sér yf­ir Jón og Gunn­ar: „Rök­þrota“ og „taka upp hrá­ar rök­semd­ir hags­mun­að­ila“

Gunn­ar Bragi Sveins­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Jón Gunn­ars­son, formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, sögðu í við­töl­um á RÚV í gær að ekki kæmi til greina að bjóða upp fisk­veiðikvóta líkt og Fær­ey­ing­ar hafa gert. Hag­fræð­ing­arn­ir Jón Steins­son og Þórólf­ur Matth­ías­son hafa ým­is­legt við rök­stuðn­ing þeirra að at­huga.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu