Síðasti dagurinn til að vera laus úr sóttkví yfir hátíðirnar er 18. desember
Hafi fólk sem ætlar að koma heim til Íslands frá útlöndum í desember ekki í huga að eyða hátíðunum í sóttkví þarf það að komið til landsins í síðasta lagi 18. desember. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna nú á tólfta tímanum.
GreiningHvað gerðist á Landakoti?
94331
Alvarlegasta atvik sem komið hefur upp í íslenskri heilbrigðisþjónustu
COVID-19 hópsýkingin á Landakoti hefur dregið tólf manns til dauða. Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segja íslenskt heilbrigðiskerfi veikburða og illa í stakk búið til að takast á við heimsfaraldur, mannskap vanti og húsnæðismál séu í ólestri. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill ekki tjá sig um málið við Stundina og segir það ekki á sínu borði.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.