Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíu í Skagafirði
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Það sem við töl­um um þeg­ar við töl­um um mafíu í Skaga­firði

Orð Birgittu Jóns­dótt­ur um Skaga­fjörð sem Sikliey Ís­lands vöktu hörð við­börgð í byggð­ar­lag­inu. Orð­in voru hins veg­ar af­bök­uð og rangtúlk­uð. Hvað var Birgitta eig­in­lega að meina?
Þórólfur á 226 milljónir í reiðufé í fyrirtæki tengdu Kaupfélagi Skagfirðinga
FréttirSpilling

Þórólf­ur á 226 millj­ón­ir í reiðu­fé í fyr­ir­tæki tengdu Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga

Æðstu stjórn­end­ur Kaup­fé­lags Skag­firð­inga, Þórólf­ur Gísla­son, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son og Jón Eð­vald Frið­riks­son, högn­uð­ust all­ir um tugi millj­óna í við­skipt­um tengd­um sam­vinnu­fé­lag­inu. Heit­ar um­ræð­ur um Sikileyj­ar­lík­ingu Birgittu Jóns­dótt­ur.
Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Ís­land tví­efl­ist í út­flutn­ingi til Rúss­lands í kjöl­far inn­flutn­ings­banns

Ís­land styð­ur þving­un­ar­að­gerð­ir gegn Rúss­um en nýt­ir sér á sama tíma inn­flutn­ings­bann gegn öðr­um ríkj­um til að mark­aðs­setja ís­lensk mat­væli í Rússlandi. Sendi­herra Ís­lands í Moskvu boð­aði auk­inn inn­flutn­ing á mat­væl­um til lands­ins.
Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
FréttirSparisjóðir

Fram­sókn veð­set­ur höf­uð­stöðv­arn­ar

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga kem­ur að við­ræð­um um kaup á stærsta lán­veit­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins, spari­sjóðn­um Afli. Spari­sjóðs­stjór­inn er bróð­ir Birk­is Jóns Jóns­son­ar sem skrif­aði upp á lán til dótt­ur­fé­lags Fram­sókn­ar­flokks­ins nú í mars.