Aðili

Þórólfur Gíslason

Greinar

Kaupfélagið metur eignarhlutinn í Mogganum á ríflega þrefalt hærra verði en Guðbjörg
Fréttir

Kaup­fé­lag­ið met­ur eign­ar­hlut­inn í Mogg­an­um á ríf­lega þre­falt hærra verði en Guð­björg

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hef­ur á liðn­um ár­um lagt tæp­lega 400 millj­ón­ir króna í út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins. Öf­ugt við næst stærsta hlut­haf­ann, fé­lag í eigu Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur hef­ur kaup­fé­lag­ið hins veg­ar ekki fært virði hluta­bréfa sinna í Morg­un­blað­inu nið­ur.
Kaupfélagið fékk makrílkvóta vegna reglugerðar Jóns og á útgerð sem krefst skaðabóta út af sömu reglugerð
FréttirMakríldómsmál

Kaup­fé­lag­ið fékk mak­ríl­kvóta vegna reglu­gerð­ar Jóns og á út­gerð sem krefst skaða­bóta út af sömu reglu­gerð

Út­gerð­ar­arm­ur Kaup­fé­lags Skag­firð­inga á Sauð­ár­króki, FISK Sea­food, er ann­ar stærsti hlut­hafi Vinnslu­stöðvairnn­ar sem vill skaða­bæt­ur frá ís­lenska rík­inu út af út­hlut­un á mak­ríl­kvót­um 2011 til 2018. Út­gerð­ar­fé­lag Kaup­fé­lags­ins hóf sjálft mak­ríl­veið­ar á grund­velli reglu­gerð­anna sem Vinnslu­stöð­in vill fá skaða­bæt­ur út af.
Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.
Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Þórólf­ur greið­ir sér út 60 milj­óna arð eft­ir við­skipti tengd kaup­fé­lag­inu

Þórólf­ur Gísla­son og tveir aðr­ir stjórn­end­ur hjá Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga (KS) stund­uðu arð­bær við­skipti með hluta­bréf í út­gerð­ar­fé­lagi KS, FISK-Sea­food. Ár­ið 2016 tók fjár­fest­ing­ar­fé­lag Þórólfs við eign­um fyr­ir­tæk­is­ins sem stund­aði við­skipt­in. Þórólf­ur hef­ur tek­ið 240 millj­óna króna arð út úr fé­lagi sínu.
Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi  föður félagsmálaráðherra
Fréttir

Leynd yf­ir láni sem hvíl­ir á kúa­búi föð­ur fé­lags­mála­ráð­herra

Rúm­lega 500 millj­óna króna skuld­ir hvíla á kúa­búi Daða Ein­ars­son­ar, föð­ur Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra. Með­al lán­anna eru 50 millj­ón­ir króna frá ótil­greind­um hand­hafa. Þórólf­ur Gísla­son hjá KS hef­ur beitt sér fyr­ir því að Ásmund­ur Ein­ar Daða­son verði valda­mað­ur og ráð­herra í Fram­sókn­ar­flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu