Svæði

Þorlákshöfn

Greinar

Ölfus að semja við Hjallastefnuna – Foreldrar og starfsmenn ósáttir
Fréttir

Ölfus að semja við Hjalla­stefn­una – For­eldr­ar og starfs­menn ósátt­ir

Unn­ið er að því að semja við Hjalla­stefn­una um að taka við rekstri leik­skól­ans Berg­heima. Íbú­ar í Þor­láks­höfn og fyrr­ver­andi starfs­menn lýsa megnri óánægju og tala um virð­ing­ar­leysi. Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri seg­ir að ver­ið sé að auka gæði leik­skóla­starfs­ins.
„Útgerðarmenn geta ekki haldið þjóðinni í gíslingu“
FréttirKvótinn

„Út­gerð­ar­menn geta ekki hald­ið þjóð­inni í gísl­ingu“

Jón Steins­son hag­fræð­ing­ur tel­ur ekki að hátt kaup­verð á af­nota­rétti afla­heim­ilda komi í veg fyr­ir að rík­is­vald­ið taki kvót­ann af út­gerð­un­um og bjóði hann upp. Tvær til þess að gera stór­ar út­gerð­ir eru nú við það að verða seld­ar á nokkra millj­arða enda verð afla­heim­ilda hátt.
Skinney vex ævintýralega
Fréttir

Skinn­ey vex æv­in­týra­lega

Ár­ið 2012 var Skinn­ey-Þinga­nes tí­unda stærsta út­gerð lands­ins en kemst í fjórða sæti með kaup­un­um á Auð­björgu í Þor­láks­höfn. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið stend­ur af­ar vel og á eign­ir upp á nærri 24 millj­arða króna.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.