Ásmundur vill skoða ummæli Pírata
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Ásmund­ur vill skoða um­mæli Pírata

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur sent for­sæt­is­nefnd er­indi vegna um­mæla tveggja þing­manna Pírata um end­ur­greiðslu á akst­urs­kostn­aði hans.
Hvetur Sighvat til að kynna sér gagnrýni Evrópuráðsins á íslensku lögræðislögin
Fréttir

Hvet­ur Sig­hvat til að kynna sér gagn­rýni Evr­ópu­ráðs­ins á ís­lensku lög­ræð­is­lög­in

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, seg­ir gagn­rýni sína á ís­lensku lög­ræð­is­lög­in byggja á rann­sókn­ar­vinnu sem hún vann fyr­ir Geð­hjálp. Rétt­ar­staða nauðg­un­ar­vistaðra sé veik á Ís­landi.
Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
PistillMeToo sögur um Jón Baldvin

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Rétt­ar­rík­ið Ís­land: Áfell­is­dóm­ur

„Í ís­lensk­um lög­um er ekk­ert sem trygg­ir að valda­mikl­ir menn mis­noti ekki stöðu sína og kerf­ið til þess að læsa þo­lend­ur sína og ásak­end­ur inn á geð­deild og draga þannig úr trú­verð­ug­leika frá­sagna þeirra,“ skrif­ar Þór­hild­ur Sunna.
Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“
Fréttir

Bjarni um Gunn­ar Braga sem sendi­herra: „Hann hef­ur kannski vænt­ing­ar í ljósi reynslu sinn­ar“

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, sagði á Al­þingi í dag að hann hefði tek­ið því fagn­andi þeg­ar Gunn­ar Bragi Sveins­son, þá ut­an­rík­is­ráð­herra, hafi til­kynnt hon­um um skip­an Geirs H. Haar­de sem sendi­herra. Ekk­ert hafi kom­ið fram á fund­um þeirra Gunn­ars sem hefði getað gef­ið hon­um vænt­ing­ar um að verða sjálf­ur skip­að­ur sendi­herra síð­ar.
Björn Leví ekki hættur að skoða aksturskostnað
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Björn Leví ekki hætt­ur að skoða akst­urs­kostn­að

For­sæt­is­nefnd Al­þing­is tel­ur ekk­ert benda til þess að Ásmund­ur Frið­riks­son hafi brot­ið af sér. Ekki séu skil­yrði fyr­ir al­mennri rann­sókn á endu­greiðsl­um til þing­manna vegna akst­urs.
Það sem Þórhildur Sunna ætlaði að segja á hátíðarfundi Alþingis
MyndbandRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Það sem Þór­hild­ur Sunna ætl­aði að segja á há­tíð­ar­fundi Al­þing­is

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir og aðr­ir þing­menn Pírata ákváðu að snið­ganga af­mæl­is­há­tíð full­veld­is­ins vegna Piu Kjærs­ga­ard, þing­for­seta Dana. Hún hætti við að flytja ræðu um þá ógn sem heims­byggð­inni staf­ar af ras­isma, þjóð­rembu og ein­angr­un­ar­hyggju.
Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Pírat­ar segja rík­is­stjórn­ina hafa sett póli­tíska hags­muni of­ar hag barna

„Hér hef­ur sam­trygg­ing stjórn­mál­anna ver­ið sett of­ar góðri og heið­ar­legri stjórn­sýslu,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá þing­flokki Pírata.
Katrín telur eðlilegt að ráðuneyti Ásmundar beri ábyrgð á framkvæmd og afmörkun óháðrar úttektar
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín tel­ur eðli­legt að ráðu­neyti Ásmund­ar beri ábyrgð á fram­kvæmd og af­mörk­un óháðr­ar út­tekt­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra túlk­aði spurn­ing­ar þing­konu um verk­samn­ings­gerð og ábyrgð á fram­kvæmd óháðr­ar at­hug­un­ar sem efa­semd­ir um heil­indi sér­fræð­ing­anna sem ann­ast verk­efn­ið.
Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins
Fréttir

Hóp­ur Ís­lend­inga úti­lok­að­ur frá borg­ara­rétt­ind­um vegna seina­gangs ráðu­neyt­is­ins

Ekk­ert ból­ar á frum­varpi dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins sem taka átti á flekk­un mann­orðs. „Geng­ur gegn skuld­bind­ing­um rétt­ar­rík­is­ins við þegn­ana,“ seg­ir hér­aðs­dóm­ari.
Gagnrýnir ummæli ráðherra um „tvær hliðar á öllum málum“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Gagn­rýn­ir um­mæli ráð­herra um „tvær hlið­ar á öll­um mál­um“

„Hvaða hlið sér Ásmund­ur á þessu máli aðra en þá aug­ljósu? Hvers kon­ar svör eru þetta frá ráð­herra barna­vernd­ar­mála sem ávalt skal leyfa börn­um að njóta vaf­ans?“ skrif­ar Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata.
„Missagnir“ ráðuneytisins á meðal ástæðna þess að umboðsmaður kallaði eftir gögnum
Fréttir

„Mis­sagn­ir“ ráðu­neyt­is­ins á með­al ástæðna þess að um­boðs­mað­ur kall­aði eft­ir gögn­um

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið gerði um­boðs­manni Al­þing­is upp skoð­an­ir og gaf rang­lega til kynna að hann hefði lagt bless­un sína yf­ir fram­ferði Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra.
Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gef­ið upp hvort ráð­herra hafði rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, setti fram al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­ustu helgi. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri tel­ur sér ekki heim­ilt að svara því hvort Bjarni hafi feng­ið rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola eft­ir kaup á gögn­um um af­l­ands­fé­lög Ís­lend­inga og upp­ljóstran­ir Pana­maskjal­anna.