Ritstjóri Kjarnans gagnrýnir frétt Morgunblaðsins um hælisleitanda
Fréttir

Rit­stjóri Kjarn­ans gagn­rýn­ir frétt Morg­un­blaðs­ins um hæl­is­leit­anda

Þórð­ur Snær Júlí­us­son seg­ir fram­setn­ingu á for­síðu Morg­un­blaðs­ins gefa í skyn fyr­ir­ætl­an hæl­is­leit­anda sem var stað­inn að skrítnu, en ekki ólög­legu, at­hæfi. Rit­höf­und­ur kall­ar frétta­flutn­ing­inn áróð­ur.
Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur „fréttaskýringu“ Sigurðar ekki vera fréttaskýringu
FréttirFjölmiðlamál

Siðanefnd vís­ar kæru Þórð­ar frá en tel­ur „frétta­skýr­ingu“ Sig­urð­ar ekki vera frétta­skýr­ingu

Siðanefnd blaða­manna tel­ur að efni sem Sig­urð­ur Már Jóns­son blaða­mað­ur kynnti sem frétta­skýr­ingu sé ekki frétta­skýr­ing og falli því ut­an gild­is­sviðs siða­reglna blaða­manna. „Kannski væri best að siðanefnd­in, eða Blaða­manna­fé­lag Ís­lands, upp­lýsi bara um það um hvaða fjöl­miðla siða­regl­urn­ar eigi við og hverja ekki og sömu­leið­is hvaða blaða­menn séu til þess falln­ir að ákveða sjálf­ir eðli skrifa sinna og hverj­ir ekki,“ seg­ir Þórð­ur Snær Júlí­us­son í sam­tali við Stund­ina.
Illugi telur Guðlaug Þór stýra Vigdísi
Fréttir

Ill­ugi tel­ur Guð­laug Þór stýra Vig­dísi

Furða sig á orð­um Vig­dís­ar Hauks­dótt­ur á Face­book, sem lýsti því yf­ir á Út­varpi Sögu að rit­stjóri Kjarn­ans væri mögu­lega að af­vega­leiða les­end­ur. „Röð af til­hæfu­laus­um ásök­un­um,“ seg­ir Þórð­ur Snær.
Hannes fenginn af Bjarna til að rannsaka hrunið - ósáttur við áhugaleysi fjölmiðla á sér
Fréttir

Hann­es feng­inn af Bjarna til að rann­saka hrun­ið - ósátt­ur við áhuga­leysi fjöl­miðla á sér

Hann­es Hólm­steinn, einn helsti stuðn­ings­mað­ur Dav­íðs Odds­son­ar, fékk það verk­efni hjá ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að rann­saka áhrifa­þætti hruns­ins.