Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Aðili
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

·

Fulltrúar Viðreisnar verða formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar. Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri grænna og Pírata var kynntur við Breiðholtslaug í dag. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, raulaði „Imperial March“, stef Darth Vader úr Star Wars myndunum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

·

Kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í dag. Hafna fjárfestingastefnu núverandi meirihluta. Vilja lengja opnunartíma skemmtistaða og lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.