Í beinni: Utanríkisráðherra svarar fyrir Moshensky
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra verður til svara fyrir Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis í dag. Þar svarar ráðherrann fyrir samskipti Íslands og ESB vegna kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi.
RannsóknÓlígarkinn okkar
8
Ólígarkinn okkar
Kjörræðismaður Íslands og fiskinnflytjandi í Hvíta-Rússlandi er kallaður „veski“ einræðisherrans Aleksanders Lukashenko. Íslensk stjórnvöld harðlega gagnrýnd og sögð hafa beitt sér gegn því að ESB beiti hann viðskiptaþvingunum.
FréttirAlþingiskosningar 2021
Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
Á síðustu vikum í aðdraganda alþingiskosninga hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar veitt verulega fjármuni til aðgreindra verkefna, komið umdeildum málum í ferli og lofað aðgerðum sem leggjast misvel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störfum og þingmenn hafa lítil færi á að sýna framkvæmdarvaldinu virkt aðhald.
Fréttir
Heimilt að leyfa olíuleit við Íslandsstrendur
Ríkisstjórn Grænlands hefur hætt olíuleit vegna hamfarahlýnunar. Íslensk stjórnvöld hafa ekki gefið út slíka yfirlýsingu, en síðustu fyrirtækin til að skoða olíuvinnslu á Drekasvæðinu viku frá árið 2018.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
Fréttir
Fordæmi fyrir að ráðherrar birti persónulega reikninga
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra afhenti ekki reikninga til að staðfesta að hún hefði ekki notið góðs af kostun Icelandair Hotels. Illugi Gunnarsson, þá menntamálaráðherra, afhenti fjölmiðli reikning vegna laxveiðiferðar árið 2014.
FréttirCovid-19
Ráðuneytið telur Þórdísi ekki hafa brotið siðareglur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra var í myndaseríu áhrifavalds á Instagram sem kostuð var af Icelandair Hotels. Fjórar úr hópnum fengu fríðindi fyrir þátttökuna. Ráðuneytið segir Þórdísi hafa greitt fullt verð.
FréttirCovid-19
Vinafagnaður ráðherra merktur samstarf: „Þetta er viðskiptadíll“
Áhrifavaldur sem stóð fyrir vinkvennaferð segir að hugsa hefði mátt betur þátttöku Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra. Hún segir fjórar kvennanna hafa fengið fríðindi frá Icelandair Hotel, en ráðherra borgað fyrir allt sitt. Siðareglur ráðherra kveða skýrt á um atriði sem snúa að athæfi Þórdísar.
FréttirCovid-19
„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna
Breska auglýsingastofan M&C Saatchi telur unga, efnaða ferðamenn líklegasta markhópinn til að stefna til Íslands á næstunni. Aðeins Ísland geti uppfyllt kröfur ferðamanna um heilbrigði, öryggi og pláss á tímum COVID-19 faraldursins.
Pistill
Andrés Ingi Jónsson
Börn á flótta: Flestum synjað og fæst hlustað á
„Fimmta hvert barn þurfti að áfrýja máli sínu til að fá hæli!“ skrifar Andrés Ingi Jónsson þingmaður um stefnuna í málefnum hælisleitenda.
FréttirSamkeppnismál
Atvinnurekendur vara við frumvarpi Þórdísar: „Draumaland þeirra sem kjósa að brjóta samkeppnislög“
Félag atvinnurekenda styður ekki ákvæði frumvarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra um Samkeppniseftirlitið. Félagið segir að samþykki Alþingi frumvarpið muni það „ganga erinda stórfyrirtækja“.
FréttirLögregla og valdstjórn
Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
Dómsmálaráðuneytið sendi öllum lögreglustjórum á Íslandi bréf þann 20. maí síðastliðinn vegna ítrekaðra stöðuveitinga innan lögreglu án auglýsingar. Tilefni bréfsins er athugun umboðsmanns Alþingis á ráðningarmáli hjá ríkislögreglustjóra.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.