Aðili

Þórdís Elva Guðmundsdóttir

Greinar

Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.
Vertar á kampavínsklúbbi þöglir um aðkomu sína
Fréttir

Vert­ar á kampa­víns­klúbbi þögl­ir um að­komu sína

Eig­andi „herra­klúbbs­ins“ Shooters, Þór­dís Elva Guð­munds­dótt­ir, neit­ar að tjá sig um sína hags­muni. For­vera Shooters, VIP Club, var lok­að vegna gruns um vænd­is­þjón­ustu. Rekstr­ar­stjór­inn, Kristján Georg Jó­steins­son, er sá sami og á VIP Club. Stað­ur­inn er í næsta húsi við skrif­stof­ur stjórn­ar­and­stöðu­þing­manna.