Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi
Viðtal

Kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir barna ekki það sama og kyn­ferð­isof­beldi

Þor­björg Sveins­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í Barna­húsi, seg­ir mik­il­vægt að full­orðn­ir bregð­ist við frá­sögn­um barna af kyn­ferð­is­leg­um leikj­um af still­ingu og forð­ist að skamma börn fyr­ir þátt­töku í slík­um leikj­um.