Þjóðskrá Íslands
Aðili
Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína

Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur blasa við að Alda Vigdís Skarphéðinsdóttir hafi rétt til að breyta skráningu á bæði kyni sínu og nafni í þjóðskrá.

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·

Þjóðskrá Íslands ber fyrir sig að Alda Vigdís Skarphéðinsdóttir eigi ekki lögheimili hér á landi og hafnar því beiðni hennar um leiðréttingu á kyni. Ekki er hins vegar að finna nein skilyrði um lögheimili eða búsetu í nýjum lögum um kynrænt sjálfræði.

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

·

Fyrirtæki voru leigusalar í fimmtungi tilvika árið 2011 en umfang þeirra á leigumarkaði er nú 40 prósent. Hlutdeild einstaklinga sem leigusala hefur dregist umtalsvert saman.

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

·

Þjóðskrá ætlar ekki að afgreiða erindi frá snjallsímaforritinu Trúfrelsi fyrr en álit Persónuverndar liggur fyrir. Forritið biður meðal annars um upplýsingar úr vegabréfum notenda.

Methækkun húsnæðisverðs í febrúar

Methækkun húsnæðisverðs í febrúar

·

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,5 prósent milli mánaða. Til að finna svipaðar hækkanir þarf að fara aftur til áranna 2007 og 2008.

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði

·

Rétt skráning lögheimilis er mikilvæg en þrátt fyrir það getur hver sem er skráð lögheimili sitt hvar sem er, hvenær sem er og í raun án vitneskju þess sem þar býr. Breytinga er að vænta.