„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Fréttir

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er al­veg sama?“

Til stend­ur að vísa þriggja manna af­ganskri fjöl­skyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab seg­ist eiga bjarta fram­tíð á Ís­landi og vill verða lækn­ir eða kenn­ari. Hins veg­ar býst hún við að verða fyr­ir of­beldi verði hún flutt burt.
Ólína íhugar næstu skref
Fréttir

Ólína íhug­ar næstu skref

Kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála úr­skurð­aði að jafn­rétt­is­lög hefðu ver­ið brot­in þeg­ar Þing­valla­nefnd gekk fram hjá Ólínu Kjer­úlf Þor­varð­ar­dótt­ur við ráðn­ingu þjóð­garðsvarð­ar.
Þegjandi samþykki þingmanna fyrir hátíðarræðu Piu Kjærsgaard
Fréttir

Þegj­andi sam­þykki þing­manna fyr­ir há­tíð­ar­ræðu Piu Kjærs­ga­ard

Bregða þurfti út af þingsköp­um til þess að heim­ila Piu Kjærs­ga­ard að halda há­tíð­ar­ræðu á þing­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um í dag. Eng­inn þing­manna gerði at­huga­semd við af­brigð­in frá þingsköp­um en í dag hafa Pírat­ar til­kynnt að þeir muni ekki taka þátt í há­tíð­ar­þing­fund­in­um.
Rangt að ekki hafi verið mótmælt 17. júní
Fréttir

Rangt að ekki hafi ver­ið mót­mælt 17. júní

Að minnsta kosti fjór­um sinn­um hef­ur ver­ið mót­mælt á 17. júní frá alda­mót­um. Sam­fé­lags­miðl­ar gera mót­mæl­end­um auð­veld­ara fyr­ir að skipu­leggja mót­mæl­in. Stefán Páls­son sagn­fræð­ing­ur seg­ir Ís­lend­inga fljóta að gleyma.