Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?
Fréttir

Hvernig Brex­it má bjóða kjós­end­um?

Eng­inn þor­ir að spá fyr­ir um úr­slit þing­kosn­ing­anna í Bretlandi í næsta mán­uði en þau munu vænt­an­lega skipta sköp­um fyr­ir loka­út­komu Brex­it-máls­ins. Breska rík­is­stjórn­inn hef­ur frest­að úr­sögn úr Evr­ópu­sam­band­inu í þrígang og hugs­an­legt er að ný þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla fari fram áð­ur en af henni verð­ur. Kjós­end­ur eru ringl­að­ir, jól­in á næsta leiti og kosn­inga­bar­átt­an hef­ur dreg­ið fram ljót­ar ásak­an­ir og um­mæli.
Churchill og Brexit og saga Bretlands
Vettvangur

Churchill og Brex­it og saga Bret­lands

Níu ára börn vor­kenna Th­eresu May for­sæt­is­ráð­herra svo mjög vegna Brex­it að þau baka form­kök­ur handa henni. Eng­in sátt er í sjón­máli í mál­inu.
Lagabreytingar ógna blaðamennsku í Bretlandi
FréttirFjölmiðlamál

Laga­breyt­ing­ar ógna blaða­mennsku í Bretlandi

Ný drög að frum­varpi sem leggja á fyr­ir breska þing­ið kveða á um að frétta­fólk geti set­ið í fang­elsi í allt að 14 ár fyr­ir að taka við við­kvæm­um gögn­um, búa yf­ir þeim eða með­höndla þau. Drög­in hafa mætt harðri gagn­rýni í Bretlandi.
Ráðuneyti loftslagsmála lagt niður í Bretlandi
FréttirLoftslagsbreytingar

Ráðu­neyti lofts­lags­mála lagt nið­ur í Bretlandi

Eitt fyrsta verk Th­eresu May sem for­sæt­is­ráð­herra var að færa öll verk­efni sem tengj­ast hnatt­rænni hlýn­un og veð­ur­fars­breyt­ing­um inn í nýtt ráðu­neyti við­skipta, orku og iðn­að­ar. Nýr um­hverf­is­mála­ráð­herra vill að kola­iðn­að­ur­inn stýri stefnu­mót­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Forsætisráðherra Bretlands segist ekki hika við að drepa hundruð þúsunda með kjarnavopnum
FréttirBresk stjórnmál

For­sæt­is­ráð­herra Bret­lands seg­ist ekki hika við að drepa hundruð þús­unda með kjarna­vopn­um

Th­eresa May er fyrsti for­sæt­is­ráð­herra í sögu Bret­lands til þess að svara því af­ger­andi að hún ætli að nota kjarn­orku­vopn, telji hún það nauð­syn­legt.