Guðfræðingur: Guð er víst til
Gunnar Jóhannesson
AðsentKirkjan

Gunnar Jóhannesson

Guð­fræð­ing­ur: Guð er víst til

Er Guð til? Já, seg­ir Gunn­ar Jó­hann­es­son, guð­fræð­ing­ur og prest­ur, og svar­ar at­huga­semd­um efa­semd­ar­manna með sín­um rök­um.
Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands
FréttirHáskólamál

Deil­ur um flutn­ing sam­taka Alcoa í hús Há­skóla Ís­lands

Há­skóli Ís­lands vill láta Vini Vatna­jök­uls fá skri­stofu­hús­næði í gömlu loft­skeyta­stöð­inni á Brynj­ólfs­götu þar sem Nátt­úru­m­injsafn Ís­lands er til húsa. For­stöðu­mað­ur safns­ins vill ekki fá sam­tök­in í hús­ið. Álris­inn fjár­magn­ar sam­tök­in með 100 millj­óna króna fjár­fram­lagi á ári.
Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?
Svanur Sigurbjörnsson
Pistill

Svanur Sigurbjörnsson

Hversu sann­reynd eru með­ferð­ar­úr­ræði hefð­bund­inna lækn­inga?

Fjár­mun­ir sam­fé­lags­ins renna til falskra með­ferða og skrum­ar­ar breiða út skemmd­ir á þekk­ing­ar­verð­mæt­um á ótrú­leg­um hraða.