Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
FréttirTekjulistinn 2019

Sjálflærði ljós­mynd­ar­inn frá Moldóvu sem er einn af skattakóng­um Ís­lands

Nöfn­in á list­un­um yf­ir hæstu skatt­greið­end­ur Ís­lands eru yf­ir­leitt þekkt ár frá ári. Stund­um koma hins veg­ar fram ný nöfn á list­un­um, nöfn fólks sem ekki er þekkt í sam­fé­lagsum­ræð­unni. Iurie Beeg­urschi er eitt þeirra.
Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík
FréttirTekjulistinn 2019

Lyfja­for­stjóri sá nítj­ándi tekju­hæsti í Reykja­vík

Hreggvið­ur Jóns­son hef­ur kom­ið víða við í við­skipta­líf­inu, en hann hagn­að­ist um 198 millj­ón­ir króna í fyrra.
Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum
FréttirTekjulistinn 2019

Hagn­að­ist vel á fyr­ir­tækja­sam­steypu í sex lönd­um

Eitt dótt­ur­fé­laga fyr­ir­tækja­sam­steypu Jóns Helga Guð­munds­son­ar er By­ko, sem skil­aði 1.345 millj­óna hagn­aði í fyrra en var ný­lega sekt­að fyr­ir al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um.
TripAdvisor grunnurinn að gróðanum
FréttirTekjulistinn 2019

TripA­dvisor grunn­ur­inn að gróð­an­um

Hjalti Bald­urs­son hagn­að­ist mjög þeg­ar TripA­dvisor keypti Bók­un í fyrra fyr­ir hátt í 3 millj­arða króna.
Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum
FréttirTekjulistinn 2019

Út­gerð­ar­kona fékk 200 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur á þrem­ur ár­um

Anna Guð­munds­dótt­ir, eig­andi í Síld­ar­vinnsl­unni og Gjögri, þén­aði 91 millj­ón króna í fyrra.
Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði
FréttirTekjulistinn 2019

Sá um­svifa­mesti í sjáv­ar­út­vegi með 3,2 millj­ón­ir á mán­uði

Guð­mund­ur Kristjáns­son út­gerð­ar­mað­ur eign­að­ist rúm­lega þriðj­ungs­hlut í HB Granda í fyrra og fékk 674 millj­ón króna arð­greiðslu í fé­lag sitt í ár. Hann var nær ein­göngu með launa­tekj­ur í fyrra.
Níræð þénaði 365 milljónir í sjávarútvegi í fyrra
FréttirTekjulistinn 2019

Ní­ræð þén­aði 365 millj­ón­ir í sjáv­ar­út­vegi í fyrra

Sig­ríð­ur Vil­hjálms­dótt­ir á hlut í Hval hf. og hagn­að­ist veru­lega í fyrra þeg­ar hlut­ur henn­ar í HB Granda var seld­ur Brimi.
Ákærður fyrir skattalagabrot
FréttirTekjulistinn 2019

Ákærð­ur fyr­ir skatta­laga­brot

Har­ald­ur Reyn­ir Jóns­son hafði rúm­ar 42 millj­ón­ir í árs­tekj­ur á síð­asta ári. Hann sætti rann­sókn hér­aðssak­sókn­ara vegna skatta­laga­brota og hef­ur ver­ið ákærð­ur.
0,1 prósentið: 300 manns fengu 46 milljarða í fyrra
ÚttektTekjulistinn 2019

0,1 pró­sent­ið: 300 manns fengu 46 millj­arða í fyrra

Ís­lend­ing­ur­inn sem græddi mest ár­ið 2018 fékk jafn mik­ið og mann­eskja á með­al­laun­um myndi vinna sér inn á 254 ár­um.
Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga
FréttirTekjulistinn 2019

Sam­herja­for­stjór­inn með­al auð­ug­ustu Ís­lend­inga

Þor­steinn Már Bald­vins­son for­stjóri Sam­herja hafði tæp­ar 100 millj­ón­ir krón­ar í tekj­ur á síð­asta ári. Um helm­ing­ur tekna Þor­steins voru fjár­magn­s­tekj­ur.
Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð
FréttirTekjulistinn 2019

Sá tekju­hæsti í Eyj­um seldi út­gerð og fékk hálf­an millj­arð

Her­mann Kristjáns­son, lang­tekju­hæsti mað­ur Vest­manna­eyja í fyrra, seldi kvóta og skip til Suð­ur­nesja.
Róbert með 29 milljónir í laun á mánuði
FréttirTekjulistinn 2019

Ró­bert með 29 millj­ón­ir í laun á mán­uði

Ró­bert Wessman hafði tæp­ar 350 millj­ón­ir króna í tekj­ur á síð­asta ári, því sem næst allt launa­tekj­ur. Hann hafði að­eins tæp­ar 300 þús­und krón­ur í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2018.