Teitur Guðmundsson
Aðili
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

·

Arðgreiðslubann var sett á einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu í ráðherratíð Kristjáns Þór Júlíussonar. Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að fyrst muni reyna á arðgreiðslubannið í ársreikningum einkarekinna heilsugæslustöðva fyrir 2017. Læknavaktin er undanskilin arðgreiðslubanninu þó að þjónustan sem veitt þar sem heimilislækna- og heilsugæsluþjónusta öðrum þræði.

Einkavæðing innan heilsugæslunnar: Einungis þrír læknahópar sóttu um þrjár einkareknar heilsugæslustöðvar

Einkavæðing innan heilsugæslunnar: Einungis þrír læknahópar sóttu um þrjár einkareknar heilsugæslustöðvar

·

Teitur Guðmundsson heimilislæknir er í fyrirsvari fyrir tvo af þremur læknahópum sem sóttu um rekstur nýrra þriggja heilsugæslustöðva. Þórarinn Ingólfsson fer fyrir hinum hópnum en stöðvarnar eiga að vera í Álfheimum, Bíldshöfða og Urriðahvarfi samkvæmt tillögunum. Guðmundur Karl Snæbjörnsson heimilislæknir hætti við að sækja um og varar við að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu.

Hafnarfjarðarbær vill St. Jósefsspítala og átta önnur tilboð hafa borist

Hafnarfjarðarbær vill St. Jósefsspítala og átta önnur tilboð hafa borist

·

Hafnarfjarðarbær hefur hafið viðræður við íslenska ríkið um kaup á St. Jósefsspítala. Fjármála- og efnahagsráðuneyti Bjarna Benediktssonar segir átta tilboð hafa borist í húsið. Teitur Guðmundsson læknir er einn af þeim sem er áhugasamur um rekstur í húsinu. Hafnarfjarðarbær hefur gefið það út að hann vilji sjá heilbrigðisþjónustu í húsinu. Engin starfsemi hefur verið í húsinu frá því í árslok 2011.