Barnavernd gefst upp
Fréttir

Barna­vernd gefst upp

Barna­vernd Reykja­vík­ur hef­ur gef­ist upp á að koma á um­gengni milli Vík­ings Kristjáns­son­ar og son­ar hans. Vík­ing­ur sætti lög­reglu­rann­sókn vegna af­drifa­ríkra mistaka starfs­manns Barna­vernd­ar.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja aftur fram frumvarp um refsingar fyrir tálmun
FréttirBarnaverndarmál

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins leggja aft­ur fram frum­varp um refs­ing­ar fyr­ir tálm­un

Vilja að um­gengn­istálm­un varði sekt­um eða fang­elsi allt að fimm ár­um. Sams kon­ar þing­mál vakti mikla at­hygli í fyrra og sætti harðri gagn­rýni, en nú hafa ver­ið gerð­ar nokkr­ar breyt­ing­ar á frum­varp­inu.