Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Úttekt

Rasískt kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um af asísk­um upp­runa

Stund­in ræddi við fjór­ar ís­lensk­ar kon­ur af asísk­um upp­runa, Díönu Katrínu Þor­steins­dótt­ur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sam­eig­in­legt að hafa lent í rasísku kyn­ferð­isof­beldi og kyn­ferð­is­leg­um ras­isma frá því þær voru á grunn­skóla­aldri. Þær segja þol­in­mæð­ina að þrot­um komna og vilja skila skömm­inni þar sem hún á heima.
Eldaðu taílenskt!
Fréttir

Eld­aðu taí­lenskt!

Þú verð­ur ekki meist­ari í mat­reiðslu taí­lenskra rétta eins og Pattra Sriyanonge á einni kvöld­stund en ein­hvers stað­ar verð­ur að byrja. Hér eru fimm grund­vall­ar­hrá­efni taí­lenska kokks­ins sem þú þyrft­ir að kaupa þér ef þig lang­ar að reyna fyr­ir þér í taí­lenskri mat­ar­gerð.
Eldar mat sem minnir á mömmu
Uppskrift

Eld­ar mat sem minn­ir á mömmu

Í eld­hús­inu er Pattra Sriyanonge bæði und­ir áhrif­um af taí­lensk­um upp­runa sín­um og dönsk­um lífs­stíl. Hún býr í Árós­um ásamt eig­in­manni sín­um, Theó­dór Elm­ari Bjarna­syni, og ný­fædd­um syni þeirra. Hún deil­ir með­al ann­ars með les­end­um minn­ing­um af taí­lensku nauta­sal­ati og súr­deigs­brauði að hætti Dana. 
Glaumgosi verður konungur Taílands í skugga hneykslismála
Úttekt

Glaum­gosi verð­ur kon­ung­ur Taí­lands í skugga hneykslis­mála

Þaul­setn­asti þjóð­ar­leið­togi sam­tím­ans, Bhumi­bol Adulya­dej, kon­ung­ur Taí­lands, er lát­inn. Son­ur hans og arftaki, Maha Vajiralong­korn, á að baki þrjú mis­heppn­uð hjóna­bönd, að minnsta kosti sjö börn og gerði hund­inn sinn að yf­ir­manni flug­hers­ins. Lög­gjöf sem bann­ar gagn­rýni á kon­ungs­fjöl­skyld­una ger­ir það af verk­um að Taí­lend­ing­ar vita lít­ið sem ekk­ert um þenn­an vænt­an­lega kon­ung sinn.
Heilbrigt mataræði án áreynslu
Uppskrift

Heil­brigt mataræði án áreynslu

Taí­land býð­ur upp á bæði holl­an, lit­rík­an og nær­ing­ar­rík­an mat. Berg­lind Guð­munds­dótt­ir seg­ir frá því hvernig hún féll fyr­ir hon­um.
Fjallað um forboðið samband Megasar við „ladyboy“
FréttirLadyboy

Fjall­að um for­boð­ið sam­band Megas­ar við „lady­boy“

Ein­læg­ar upp­ljóstran­ir í lífs­sög­unni Viðr­ini tel ég mig vera. Sleit sam­band­inu við taí­lensk­an „lady­boy“ og gaf út lag­ið Litl­ir, sæt­ir strák­ar.