Tækni
Flokkur
Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum

Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað „framtíðarnefnd“ um tæknibreytingar, langtímabreytingar á náttúrunni og lýðfræðilega þróun. Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi aðstoðarmaður Katrínar, starfar með nefndinni, sem er einvörðungu skipuð þingmönnum.

Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn

Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn

·

Sindri Már Finnbogason missti fyrirtækið sem hann stofnaði í hruninu, brann út í starfi í Danmörku og flutti til Los Angeles þar sem hann framleiddi kvikmynd sem fékk vægast sagt dræma dóma. Hann hafði lítið sem ekkert á milli handanna þegar hann flutti aftur til Íslands fyrir þremur árum og stofnaði miðasöluvefinn Tix.is, sem nú er með yfir níutíu prósent markaðshlutdeild á Íslandi og kominn í útrás í Skandinavíu.

Sjónvarpið sem njósnar um þig

Sjónvarpið sem njósnar um þig

·

Snæbjörn Brynjarsson útskýrir hvernig heimili framtíðarinnar verða sölumenn og njósnarar og hvers vegna við erum öll eins og Richard Nixon í dag.

Guðinn í vélinni

Illugi Jökulsson

Guðinn í vélinni

·

Illugi Jökulsson minnir á að það sé að verða brýnt að hugleiða hvaða stefnu samfélagið sé að taka.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín

·

Svokölluð GPS-krakkaúr eru komin á íslenskan markað og njóta gríðarlegra vinsælda meðal foreldra. Úrin hafa að geyma eftirlitsbúnað og gera foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna og hlera samtöl þeirra hvar og hvenær sem er.

Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu

Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu

·

Facebook uppfærði læk-takka sinn á dögunum en að sögn sálfræðinga kann nýjungin að vera varasöm. Guðbrandur Árni Ísberg sálfræðingur segir heilann ekki gerðan fyrir þessa tækni. „Taugakerfið vinnur úr þessum upplýsingum á annan máta,“ segir Guðbrandur.

Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja

Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja

·

Ragnar Baldursson sendifulltrúi var sendur á Wuzhen-internetráðstefnuna sem var harðlega gagnrýnd af samtökum á borð við Amnesty International og Fréttamenn án landamæra. Kínverskur ríkismiðill vitnaði í Ragnar sem sagði Kínverja geta orðið leiðandi í netiðnaði. Kínverjar ritskoða internetið grimmt.

Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum

Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum

·

Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla er enn ekki byrjaður að skila tekjum að ráði en Þorsteinn Friðriksson framkvæmdastjóri segir að vonir standi til þess. Fyrirtækið er nær alfarið fjármagnað af bandarískum fjárfestum. Um 100 manns starfa nú hjá fyrirtækinu en voru tólf á árum áður.

Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik

Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik

·

Tölvuleikur sem byggir á starfsemi WikiLeaks samtakanna er væntanlegur næsta vor. Ágóðinn fer í frekari starfsemi samtakanna og í stuðning við uppljóstrara. Ýmsar fleiri vörur eru væntanlegar á markað.

Úrúgvæ dregur sig úr TiSA-viðræðunum – Ísland og fleiri ríki halda áfram að semja

Úrúgvæ dregur sig úr TiSA-viðræðunum – Ísland og fleiri ríki halda áfram að semja

·

Umdeilt samningaferli sem leynd hvílir yfir og miðar að auknu frelsi í þjónustuviðskiptum.

Tíu allsberir karlar fengu ókeypis síma

Tíu allsberir karlar fengu ókeypis síma

·

Símabúð í Reykjavík bauð þeim sem afklæddust síma að launum. Aðeins tíu fengu farsíma en tíu aðrir fóru tómhentir. Neytendasamtökin og lögreglan fóru í málið.