Flokkur

Tækni

Greinar

Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Úttekt

Hækka verð eft­ir að hafa greitt sér tæp­lega 770 millj­óna arð úr fyr­ir­tæki í ein­ok­un­ar­stöðu

Ís­lenska léna­fyr­ir­tæk­ið ISNIC hækk­ar verð á .is-lén­um um 5 pró­sent. Fyr­ir­tæk­ið er í ein­ok­un­ar­stöðu með sölu á heima­síð­um sem bera lén­ið og hef­ur Póst- og fjar­skipta­stofn­un bent á að það sé óeðli­legt að einka­fyr­ir­tæki sé í þess­ari stöðu.
Rakningarappið virkjað í dag
FréttirCovid-19

Rakn­ing­arapp­ið virkj­að í dag

Til stend­ur að app­ið Rakn­ing C-19, sem geym­ir upp­lýs­ing­ar um stað­setn­ingu fólks og nýt­ist við rakn­ingu á COVID-19 smit­um, verði virkj­að í dag. Um er að ræða fyrstu út­gáfu apps­ins og nú er beð­ið sam­þykk­is frá app-búð­um.
Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.
Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar
Úttekt

Drápsvél­menni for­tíð­ar og fram­tíð­ar

Banda­ríska varn­ar­mála­ráðu­neyt­ið hóf ný­lega út­boð á samn­ing­um til að þróa og fram­leiða drápsvél­menni fram­tíð­ar­inn­ar. Hug­mynd­in, um að nota ómönn­uð vopn í hern­aði, er reynd­ar ekki ný af nál­inni en aldrei fyrr hafa mögu­leik­arn­ir ver­ið jafn marg­ir eða eins ógn­vekj­andi.
Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum
Fréttir

Nefnd um tæki­færi og ógn­an­ir fram­tíð­ar­inn­ar skip­uð þing­mönn­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur skip­að „fram­tíð­ar­nefnd“ um tækni­breyt­ing­ar, lang­tíma­breyt­ing­ar á nátt­úr­unni og lýð­fræði­lega þró­un. Unn­ur Brá Kon­ráðs­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nú­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur Katrín­ar, starfar með nefnd­inni, sem er ein­vörð­ungu skip­uð þing­mönn­um.
Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn
Viðtal

Tap­aði öllu en er kom­inn aft­ur á topp­inn

Sindri Már Finn­boga­son missti fyr­ir­tæk­ið sem hann stofn­aði í hrun­inu, brann út í starfi í Dan­mörku og flutti til Los Ang­eles þar sem hann fram­leiddi kvik­mynd sem fékk væg­ast sagt dræma dóma. Hann hafði lít­ið sem ekk­ert á milli hand­anna þeg­ar hann flutti aft­ur til Ís­lands fyr­ir þrem­ur ár­um og stofn­aði miða­sölu­vef­inn Tix.is, sem nú er með yf­ir níu­tíu pró­sent markaðs­hlut­deild á Ís­landi og kom­inn í út­rás í Skandi­nav­íu.
Sjónvarpið sem njósnar um þig
Fréttir

Sjón­varp­ið sem njósn­ar um þig

Snæ­björn Brynj­ars­son út­skýr­ir hvernig heim­ili fram­tíð­ar­inn­ar verða sölu­menn og njósn­ar­ar og hvers vegna við er­um öll eins og Rich­ard Nixon í dag.
Guðinn í vélinni
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Guð­inn í vél­inni

Ill­ugi Jök­uls­son minn­ir á að það sé að verða brýnt að hug­leiða hvaða stefnu sam­fé­lag­ið sé að taka.
Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín
Fréttir

Vin­sælt úr ger­ir for­eldr­um kleift að hlera börn­in sín

Svo­köll­uð GPS-krakka­úr eru kom­in á ís­lensk­an mark­að og njóta gríð­ar­legra vin­sælda með­al for­eldra. Úr­in hafa að geyma eft­ir­lits­bún­að og gera for­eldr­um kleift að fylgj­ast með ferð­um barna sinna og hlera sam­töl þeirra hvar og hvenær sem er.
Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu
Fréttir

Sál­fræð­ing­ur seg­ir nýja læk-takk­ann auka firr­ingu

Face­book upp­færði læk-takka sinn á dög­un­um en að sögn sál­fræð­inga kann nýj­ung­in að vera vara­söm. Guð­brand­ur Árni Ís­berg sál­fræð­ing­ur seg­ir heil­ann ekki gerð­an fyr­ir þessa tækni. „Tauga­kerf­ið vinn­ur úr þess­um upp­lýs­ing­um á ann­an máta,“ seg­ir Guð­brand­ur.
Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Fréttir

Ís­lensk­ur full­trúi á al­ræmdri net­ráð­stefnu Kín­verja

Ragn­ar Bald­urs­son sendi­full­trúi var send­ur á Wuzhen-in­ter­net­ráð­stefn­una sem var harð­lega gagn­rýnd af sam­tök­um á borð við Am­nesty In­ternati­onal og Frétta­menn án landa­mæra. Kín­versk­ur rík­is­mið­ill vitn­aði í Ragn­ar sem sagði Kín­verja geta orð­ið leið­andi í net­iðn­aði. Kín­verj­ar rit­skoða in­ter­net­ið grimmt.
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Fréttir

Rekstr­ar­kostn­að­ur Plain Vanilla rúm­ir tveir millj­arð­ar á tveim­ur ár­um

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.